Grafarvogur

Hjálmar Sveinsson opnaði fundinn.
12.12.2017
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar hélt kynningarfund fimmtudaginn 7. desember 2017 í Hlöðunni við Gufunesbæ vegna fyrsta áfanga skipulags í Gufunesi.
Svifryksmengun er nú talsverð í borginni. Mynd: Reykjavíkurborg.
07.12.2017
Gildi svifryks eru há við umferðargötur. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur varar fólk sem er viðkvæmt í öndunarfærum og börn að vera mikið úti við í nágrenni við miklar umferðargötur á meðan logn er og þurrt í veðri. 
Hrólfur Jónsson, Dagur B. Eggertsson, Björn Víglundsson og Ómar Örn Friðriksson
01.12.2017
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Björn Víglundsson  formaður GR skrifuðu í gær undir viljayfirlýsingu Reykjavíkurborgar og Golfklúbbs Reykjavíkur um samstarf uppbyggingar golfaðstöðu og vinnu við deiliskipulag fyrir nýjar atvinnulóðir bæði í Grafarholti og á Korpúlfsstöðum. 
Gufunes
07.12.2017
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar heldur kynningarfund fimmtudaginn 7. desember 2017 kl. 17. í Hlöðunni við Gufunesbæ vegna skipulags í Gufunesi.
Þátttaka í kosningum íbúalýðræðisverkefnisins Hverfið mitt hefur aldrei verið betri
21.11.2017
Þátttaka í kosningum íbúalýðræðisverkefnisins Hverfið mitt hefur aldrei verið betri, en kosningaþátttaka var 10,9%.  Kosningaþátttaka árið 2016 var 9,4% og þar áður 7,3%.  Atkvæðisrétt höfðu allir íbúar í Reykjavík 16 ára og eldri og voru nærri 102 þús íbúar á kjörskrá. Af þeim nýttu sér 11.113 rétt sinn til að kjósa.  Kosningar stóðu yfir á vefnum Hverfið mitt 3. – 19. nóvember.
Lóðin við Malarhöfða  verður eins konar anddyri nýrrar byggðar á Ártúnshöfða.
16.11.2017
Reykjavíkurborg hefur uppfyllt skilyrði um þátttöku í alþjóðlegri samkeppni um sjálfbæra uppbyggingu á vegum borgarsamtakanna C40 sem eru samtök yfir 90 stærstu borga veraldar og Climate KIC sem eru evrópsk samtök um baráttu gegn loftslagsbreytingum.   
Hverfið mitt - frá hugmynd til framkvæmda
13.11.2017
Kosningum á www.hverfidmitt.is lýkur á sunnudag en kosið er um hugmyndir sem eiga að koma til framkvæmda í hverfum borgarinnar á næsta ári.   Fleiri hafa kosið nú en á sama tíma í fyrra. Í morgun höfðu um 6.700 íbúar nýtt atkvæðisrétt sinn eða um 6,6% þeirra sem eru á kjörskrá. Unnur Margrét Arnardóttir verkefnisstjóri er vongóð um að nýtt met verði slegið, en í fyrra var kjörsókn 9,4% sem þá var besta þátttaka til þessa.  
Breiðholtsskóli
09.11.2017
Mikil stemming var á þriðja undanúrslitakvöldi Skrekks, hæfileikahátíðar skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur, sem fór fram í Borgarleikhúsinu í gærkvöld. Átta grunnskólar kepptu til úrslita; Breiðholtsskóli, Dalskóli, Foldaskóli, Hagaskóli, Háaleitisskóli, Hlíðaskóli, Kelduskóli og Sæmundarskóli. 
Úr siguratriði Réttarholtsskóla
08.11.2017
Níu grunnskólar kepptu til úrslita á öðru undankvöldi Skrekks í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi og fóru leikar svo að Réttarholtsskóli og Rimaskóli fóru með sigur af hólmi. 
Kosningar eru hafnar
03.11.2017
Kosningar á Hverfidmitt.is eru hafnar og standa þær til 19. nóvember.  Íbúar í Reykjavík kjósa hvaða hugmyndir koma til framkvæmda á næsta ári.