Viðey

Tunnur
22.12.2017
Unnið verður af krafti í kringum hátíðarnar í Sorphirðu Reykjavíkur. Úrgangsmagn verður væntanlega í hæstu hæðum og eru borgarbúar hvattir til að flokka og skila til endurvinnslu um jól og áramót. Plastsöfnun hefur aukist verulega á milli ára.
Hvar er verið að byggja nýjar íbúðir?
06.10.2017
Borgarstjórinn í Reykjavík býður til málþings um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík föstudaginn 13. október 2017. kl. 9  - 11 í Ráðhúsi Reykjavíkur.  Boðið verður upp á morgunhressingu frá kl. 8.30.  Allir eru velkomnir.  
Óskatré Yoko Ono í Ráðhúsi Reykjavíkur, ljósmyndari BEB
06.10.2017
Friðarsúlan í Viðey verður tendruð í 11. sinn með friðsælli athöfn á fæðingardegi Johns Lennons mánudaginn 9. október klukkan 21.00 og verður kveikt á henni til 8. desember sem er dánardagur hans. Yoko Ono  ávarpar gesti í Viðey í beinni útsendingu frá Höfða fyrir tendrunina.
Tendrun Friðarsúlunnar 2016, ljósmyndari Roman Gerasymenko
04.10.2017
Friðarsúlan í Viðey verður tendruð í 11. sinn með friðsælli athöfn á fæðingardegi Johns Lennons mánudaginn 9. október klukkan 21.00 og verður kveikt á henni til 8. desember sem er dánardagur hans. Yoko Ono býður upp á fríar siglingar yfir sundið. Þá verða á fríar  strætóferðir í kringum tendrunina.  
Göngugötur
23.08.2017
Göngugötur eru vinsælar meðal borgarbúa og eru íbúar í Hlíðum og í miðborginni ánægðastir allra aðspurðra í nýrri könnun. 
Laugardalshöllin var þéttsetin við upphaf heimsmóts skáta
25.07.2017
Heimsmót skáta fyrir 18 – 25 ára var sett í Laugardalshöll í morgun að viðstöddum skátum frá 96 þjóðum.  Alls taka um 5.000 skátar þátt í World Scout Moot.
Reykjavíkurborg - Viðey.
12.07.2017
Sunnudaginn 16. júlí mun Steinn Ármann Magnússon leikari hjóla með gesti um Viðey í leiðsögn sem verður bæði gamansöm og fróðleg.
Reykjavíkurborg - Viðey
28.06.2017
Hinn árlegi Barnadagur verður haldinn í Viðey sunnudaginn 2. júlí frá kl. 13:00 – 16:00. 
Göngur í Viðey henta öllum aldurshópum.
22.06.2017
Sunnudaginn 25. júní kl. 13:15 leiðir Anna Rósa grasalæknir göngu um Viðey þar sem algengar lækningajurtir verða skoðaðar, fjallað verður um áhrifamátt þeirra og leiðbeint með tínslu og þurrkun.
Þetta er sjöunda árið sem sólstöðuganga er farin um Reykjavík.
20.06.2017
Miðvikudaginn 21. júní verður farið í hina margrómuðu sólstöðugöngu í Viðey, en þetta verður sjöunda árið í röð sem gangan fer fram í Viðey.