Hverfisskipulag

31.01.2017
Borgarráð hefur samþykkt tillögu umhverfis- og skipulagssviðs um bætta lýsingu á Klambratúni. Samhliða því verður sett upp þráðlaust net og túnið verður "heitur reitur".