Velferð

Íbúðarhúsnæði í Reykjavík. Mynd: Reykjavíkurborg
17.08.2017
Velferðarráð samþykkti tillögu á fundi sínum í dag sem miðar að því að auka framboð á félagslegu húsnæði til skamms tíma í samræmi við húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar.
Sýningin er opin virka daga frá 2. ágúst og til og með 8. ágúst frá klukkan 9-17.
02.08.2017
Vika í málverki samanstendur af málverkum frá fötluðum ungmennum á aldrinum 16-20 ára innan frístundastarfs Hins Hússins. 
Myndin sýnir keppnislið FC-Pink frá velferðarsviði.
21.07.2017
Tvö fótboltalið frá velferðarsviði, FC-Pink og Bríó, tóku þátt í sumarmóti FC-Sækó og starfsmanna geðsviðs Kleppsspítalans.
Reykjavíkurborg - Grandi
17.07.2017
Ársskýrsla velferðarsviðs fyrir árið 2016 er komin út og má nálgast á vef borgarinnar.  Í skýrslunni er hægt að kynna sér þjónustu og faglega starfsemi sviðsins.
Reykjavíkurborg - félagsstarf
07.07.2017
Velferðarráð samþykkti 22. júní sl. að hafa opið í öllum mötuneytum félagsstarfs velferðarsviðs í sumar. Því miður tókst ekki að manna þrjár félagsmiðstöðvar af sautján og verða þær því lokaðar í þrjár til fjórar vikur.
Reykjavíkurborg. Félagsstarf velferðarsviðs.
26.06.2017
Velferðarráð hefur samþykkt að afnema sumarlokanir á félagsmiðstöðvum velferðarsviðs en stytta opnunartímann um tvær klukkustundir og hafa opið frá tíu til tvö í stað fjögur.
Samningur við Barka undirritaður sl. föstudag. Frá vinstri Joanna Marcinkowska, frá mannréttindaskrifstofu, Dorota Harembska, frá Barka í London, Kristjana Gunnarsdóttir, Jóna Guðný Eyjólfsdóttir og Þóra Kemp fá velferðarsviði.
19.06.2017
Velferðarsvið Reykjavíkur hefur framlengt samningi við Barka, pólsk samtök sem aðstoða utangarðsmenn af erlendum uppruna að koma lífi sínu á réttan kjöl.
Velferðarráð og stjórn Félagsbústaða ásamt sérfræðingum frá skrifstofu velferðarsviðs.
15.06.2017
Fulltrúar í velferðarráði Reykjavíkurborgar og í stjórn Félagsbústaða hf. settust á rökstóla í Gerðubergi í dag. 
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Magnús B. Brynjólfsson formaður Samtaka aldraðra við undirritunina í dag. Mynd: Reykjavikurborg
14.06.2017
Samkvæmt viljayfirlýsingu sem undirrituð var í dag mun Byggingarsamvinnufélagið Samtök aldraðra byggja 60 íbúðir fyrir eldri borgara á reit Kennaraháskóla Íslands við Stakkahlíð.
Mannvirki séð úr lofti.
12.06.2017
Borgarráð hefur samþykkt að hækka stuðning við leigjendur m.a. til að koma til móts við samþykkt ráðsins á 5% hækkun á leiguverði Félagsbústaða. Hækkunin mun  einnig koma tekjulágum leigjendum á almennum markaði til góða.