Velferð

Verðlaunahafar ársins 2015.
17.01.2017
Velferðarráð óskar  eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna 2016 fyrir eftirtektarverða alúð, þróun og/eða nýbreytni í velferðarþjónustu Reykjavíkurborgar
Myndin sýnir uppbyggingu í Einholti og Þverholti á vegum Búseta.
16.01.2017
Borgarráð ákvað á fundi sínum 12. janúar sl. að auglýsa eftir umsóknum um stofnframlög til kaupa eða byggingar á íbúðum fyrir fjölskyldur og einstaklinga sem eru undir tekju- og eignamörkum samkvæmt 10. grein laga nr. 52/2016 um almennar íbúðir.
07.01.2017
Reykjavíkurborg auglýsir laust til umsóknar starf sviðsstjóra velferðarsviðs. Velferðarsvið Reykjavíkurborgar fer með ábyrgð á velferðarþjónustu borgarinnar, þ.m.t. almennri félagsþjónustu og sértækri þjónustu við fatlað fólk, aldraða og börn.Í því felst stefnumótun í velferðarmálum, áætlanagerð, samþætting velferðarþjónustu og eftirlit í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu í velferðarmálum.
30.12.2016
Velferðarsvið Reykjavíkur hefur gert samning við velferðarráðuneytið og sjúkratryggingar um dvalar- og hvíldarrými fyrir MND sjúklinga, eða aðra með miklar hjúkrunarþarfir, á Droplaugarstöðum.
Richard Mosse: Hólmlendan í Hafnarhúsi.
27.12.2016
Sunnudagurinn 1. janúar 2017 er síðasti sýningardagur tveggja sýninga í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Annars vegar er um að ræða sýninguna Hólmlendan eftir Richard Mosse og hins vegar sýninguna Nokkur nýleg verk eftir Örn Alexander Ámundason í D-sal.
Richard Mosse: The Enclave at Hafnarhús.
27.12.2016
Sunday, 1 January 2017 is the last day of two exhibitions at Reykjavík Art Museum, Hafnarhús: The Enclave by Richard Mosse and Some New Works by Örn Alexander Ámundason in Gallery D.
Iðunn Gunnarsdóttir, með sýnishorn af svanaóróum.
23.12.2016
Jólin er tími gjafamildi og góðverka og oft heyrum við af einstaklingum sem gefa af öllu hjarta án þess að biðja um neitt í staðinn. Iðunn Gunnarsdóttir er ein þeirra en hún hefur selt svanaóróa og gefið ágóðann Álfalandi, skammtímavistun fyrir langveik og fötluð börn.
Stefán Eiríksson
22.12.2016
Borgarráð samþykkti í dag að ráða Stefán Eiríksson í starf borgarritara. Stefán hefur starfað sem sviðsstjóri velferðarsviðs frá 1. september 2014 en hann hafði áður starfað sem lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins frá árinu 2007. Borgarritari er æðsti embættismaður borgarinnar að undanskildum borgarstjóra og einn af staðgenglum hans.
Mynd af Perlunni
21.12.2016
Frá og með 1. janúar 2017 mun mannréttindakskrifstodfa hætta að bjóða upp á ráðgjöf fyrir innflytjendur en þjónustunni verður áfram sinnt á þjónustumiðstöðvum borgarinnar.
19.12.2016
Borgarráð samþykkti þann 15. desember síðastliðinn að frá og með 1. febrúar 2017 verði tekið upp nýtt leiguverðskerfi hjá Félagsbústöðum.