Velferð

Hægt verður að sækja um þátttöku 1. mars næstkomandi.
20.02.2017
Tilraunaverkefnið Sveigjanleiki í þjónustu: „Frá barni til fullorðins“,  er nýtt verkefni hjá  velferðarsviði um þjónustu við  fötluð ungmenni  á aldrinum 17-22ja ára.
15.02.2017
Heilsueflandi hverfi er verkefni sem þjónustumiðstöðvar borgarinnar leiða og markmiðið það eitt að efla lýðheilsu í öllum hverfum borgarinnar meðal íbúa á öllum aldri með áherslu á börn og unglinga.
14.02.2017
Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um styrki til forvarnarverkefna úr Forvarnarsjóði Reykjavíkur. Hægt er að sækja um frá og með 20. febrúar klukkan 13.00 og umsóknarfrestur er til miðnættis 20. mars næstkomandi.
14.02.2017
The enrollment period for children born in 2011 to primary school and after-school centre is February 15-24 on My pages.    
Gerðuberg í Breiðholti.
13.02.2017
TINNA er tilraunaverkefni Velferðarráðuneytis og Velferðarsviðs Reykjavíkur. Markmið TINNU er að styðja unga einstæða foreldra sem hafa nýtt sér fjárhagsaðstoð til framfærslu hjá Þjónustumiðstöð Breiðholts til betra lífs.
Reykjavík
10.02.2017
Borgarráð hefur samþykkt tillögu borgarstjóra um að stofna starfshóp sem hefur það hlutverk að gera miðborg Reykjavíkur örugga fyrir íbúa og alla sem hana heimsækja.
10.02.2017
Hvatningarverðlaun velferðarsviðs fyrir árið 2016 voru afhent í dag, á þekkingardegi velverðarsviðs, en markmið þeirra er að skapa hvetjandi vinnustaðamenningu og vekja athygli á gróskumiklu velferðarstarfi í borginni. 
09.02.2017
Íslenskir eldri borgarar eru upp til hópa sáttir með lífið og tilveruna samkvæmt könnun sem gerð var um hagi og líðan þeirra í lok árs 2016. Fleiri mælast þó einmana og fleiri vilja betra aðgengi að heilbrigðisþjónustu en áður hefur mælst
09.02.2017
Borgarráð hefur samþykkt ráðningu Regínu Ásvaldsdóttur, bæjarstjóra á Akranesi, í stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkurborgar.
04.02.2017
Villur hafa komið fram í útreikningi og greiðslum húsnæðisbóta og sérstaks húsnæðisstuðnings til hluta leigjenda hjá Félagsbústöðum.Mælt er með því að þeir sem ekki hafa greitt greiðsluseðla frá Félagsbústöðum bíði með greiðslu til 8. febrúar næstkomandi.  Eindagi leigu er 11. febrúar.