Velferð

Sjúk ást - myndina á #sjukast. Ljósmyndari, Saga Sig.
15.02.2018
Náum áttum fjallar á næsta morgunverðarfundi, miðvikudaginn 21. febrúar, um sjúka ást.
Hólmfríður G. Guðjónsdóttir skólastjóri og  Anna María Þorkelsdóttir verkefnastjóri  taka á móti verðlaununum fyrir hönd Hólabre
14.02.2018
Hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs fyrir framúrskarandi grunnskólastarf voru afhent við hátíðlega athöfn á Öskudagsráðstefnu grunnskólakennara í Hörpu í dag. Verðlaunin komu í hlut þriggja skóla; Hólabrekkuskóla fyrir verkefnið Snillismiðjuna, Fellaskóla fyrir verkefnið Framtíðarfell og Waldorfskólans Sólstafi fyrir verkefnið Lifandi tónlist í lifandi skólasamfélagi.
1
07.02.2018
Vesturbæjarbiskupinn var haldinn í 5. sinn í Hagaskóla þriðjudaginn 6. febrúar sl. Þetta er skákmót sem hófst fyrir all nokkrum árum síðan en var síðan endurvakið árið 2013.
Almenn gleði er með samstarfið um sértæk hjúkrunarrými Droplaugarstaða.
02.02.2018
Borgarstjóri, heilbrigðisráðherra og formaður MND félagsins voru á meðal þeirra sem kynntu sér í dag þrjú sértæk hjúkrunarrými sem búið er að opna á Droplaugarstöðum.
Vegglist við Frakkastíg.
01.02.2018
Vegna frétta um ákæru á hendur karlmanns um kynferðisbrot, en maðurinn vann með börnum á starfsstöðum velferðarsviðs, var eftirfarandi bókun samþykkt á fundi velferðarráðs í dag, fimmtudaginn 1. febrúar.
Vegglist við Frakkastíg.
30.01.2018
Vegna frétta um ákæru á hendur karlmanni á fimmtudagsaldri vegna kynferðisbrota gegn ungum dreng vill velferðarsvið Reykjavíkurborgar koma eftirfarandi á framfæri:
Jón Atli Benediktsson og Regína Ásvaldsdóttir.
21.01.2018
Regína Ásvaldsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, undirrituðu á dögunum samning um áframhaldandi samstarf Reykjavíkurborgar og Félagsráðgjafardeildar Háskóla Íslands um kennslu og rannsóknir á sviði velferðarmála.
1
18.01.2018
Heilsueflandi samfélag í Vesturbæ, Miðborg og Hlíðum Það var ánægjuleg samkoma í Norræna húsinu þegar fulltrúar frá hinum ýmsum stofnunum, félgasamtökum og Reykjavíkurborg innan Vesturbæ, Miðborg og Hlíðum undirrituðu samstarfsyfirlýsingu um að gera hverfin að heilsueflandi samfélagi.                  
Fell og Bakkar renna saman frá sjónahorni í Mjóddinni.
17.01.2018
Fyrir áramót var endurnýjaður samningur á milli velferðarráðuneytis og velferðarsviðs Reykjavíkurborgar um áframhald á verkefninu TINNU til tveggja ára en verkefnið þykir hafa skilað góðum árangri. Verkefnið er fyrir unga einstæða foreldra, sem njóta þjónustu hjá þjónustumiðstöðinni í Breiðholti.
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Árni Gunnarsson, formaður RK í Reykjavík.
17.01.2018
Reykjavíkurborg og Rauði krossinn gerðu í dag samning um að borgin greiði 47 milljónir til starfsemi Vinjar og tryggi þannig athvarf, fræðslu- og batasetur fyrir fólk með geðfötlun. Kostnaður við þjónustu er 42 milljónir króna og fimm milljónir eru vegna húsnæðiskostnaðar.