Umhverfi

Þessi tók þátt í átakinu tínum rusl fyrir nokkrum árum og sendi þá þessa mynd á Facebook.
21.04.2017
Átakið Hreinsum saman - tökum þátt og tínum rusl á vegum Reykjavíkurborgar mun standa yfir daganna 2.-7. maí líkt og í fyrra. Þá tóku fjölmargir borgarbúar virkan þátt í hreinsuninni og vonir standa til að svo verði einnig núna.
18.04.2017
Tími göngugatna í miðborginni hefst 1. maí næstkomandi. Göngugötum er ætlað að auðga mannlíf miðborgarinnar og bæta aðgengi gangandi og hjólandi fólks að verslun og þjónustu. Í könnun sem Gallup framkvæmdi fyrir umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur árið 2015 voru 74% svarenda jákvæðir gagnvart göngugötum en einungis 13% neikvæðir og hafði þá ánægja borgarbúa aukist jafnt og þétt frá því göngugötuverkefnið byrjaði. 
Vesturbugt í Reykjavík - samið um uppbyggingu
18.04.2017
Í dag var skrifað undir samning um uppbyggingu í Vesturbugt við gömlu höfnina í Reykjavík.  Byggðar verða 176 íbúðir ásamt verslunar- og þjónustuhúsnæði.
Tökum nagladekkin úr umferð
07.04.2017
Eigendur bifreiða á nöglum í Reykjavík huga að því að skipta um dekk eftir páskahátíðina. 
Lundi á flugi. Stefnt er að friðlýsingu lundavarpsins í Akurey.
06.04.2017
Yfir 200 aðgerðir af ýmsum toga er að finna í nýrri aðgerðaáætlun sem byggir á stefnu Reykjavíkurborgar um líffræðilega fjölbreytni. 
Vesturbugt við gömu höfnina í Reykjavík
06.04.2017
Samningur um uppbyggingu í Vesturbugt við gömlu höfnina í Reykjavík var samþykktur í borgarráði í dag.  Byggðar verða 176 íbúðir ásamt verslunar- og þjónustuhúsnæði.
Skólavörðuholt, mynd: Ragnar Th. Sigurðsson
05.04.2017
Á síðasta ári komu tæplega 1,8 milljónir gesta til landsins. Langflestir þeirra eða um níu af hverjum tíu gistu í Reykjavík og að jafnaði í fjórar til sex nætur. Samkvæmt því voru gistinætur í borginni í fyrra um 5,2 milljónir og má lauslega áætla að ferðamenn hafi eytt 160 milljörðum króna miðað við fjölda gistinátta og 30 þúsund kr. meðalútgjöld á dag.  
Hverfissjóður Reykjavíkur
04.04.2017
Hverfissjóður Reykjavíkur auglýsir nú eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum, en  styrkir eru veittir til verkefna sem að stuðla að bættu mannlífi, eflingu félagsauðs, fegurri ásýnd borgarhverfa og stuðla að auknu öryggi eða efla samstarf íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja við borgarstofnanir.
03.04.2017
Hugmyndaríkir einstaklingar eða hópar sem vilja taka að sér almenningssvæði í borginni og gæða þau meira lífi hafa nú frest til 17. apríl að skila inn umsókn um Torg í biðstöðu.
Fjölmargir kjósa að hjóla allra sinna ferða. Samgöngusamningar á borð við þá sem Reykjavíkurborg gerir nú við starfsmenn sína hvetja fólki til að velja vistvæna ferðamáta. Mynd: Reykjavíkurborg.
31.03.2017
Reykjavíkurborg er langstærsti vinnustaður landsins sem býður starfsfólki sínu samgöngusamninga.