Umhverfi

Anne Hidalgo borgarstjóri Parísar ávarpar ráðstefnugesti á One Planet Summit.
12.12.2017
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri situr nú loftslagsráðstefnuna One Planet Summit í París.
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.
08.12.2017
Fjölmenni var samankomið á Loftslagsfundi Reykjavíkurborgar og Festu sem haldinn var í Hörpu í morgun.
Þau fengu loftslagsviðurkenningar í Hörpu í morgun.
08.12.2017
Loftslagsviðurkenningar Festu og Reykjavíkurborgar voru veittar í fyrsta sinn í morgun. HB Grandi hlaut Loftlagsviðurkenninguna í ár.
Festa og Reykjavíkurborg kynna Nýjungar í loftslagsmálum
07.12.2017
Festa - miðstöð um samfélagslega ábyrgð og Reykjavíkurborg standa fyrir málþingi um nýjungar í loftslagsmálum 8. desember nk. í Hörpu.
Svartþrastarkerling á grein
06.12.2017
Laugardaginn 9. desember mun Hannes Þór Hafsteinsson garðyrkjufræðingur og fuglaáhugamaður leiða fræðslugöngu um fuglalífið í garðinum en gangan er liður í samstarfi Grasgarðsins og Fuglaverndar. Í Grasagarðinum er fjölskrúðugt fuglalíf allan ársins hring.
Jólaborgin
05.12.2017
Starfsfólk Reykjavíkurborgar hefur lagt sig allt fram við að skapa fallega og gleðilega jólaborg. Um það bil 130 þúsund perur tilheyra jólaskreytingunum að þessu sinni.
Dagur B. Eggertsson ásamt einum af fastagestum laugarinnar.
03.12.2017
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnaði í dag formlega nýja viðbyggingu og útilaug við Sundhöllina í Reykjavík.
Fyrsta skóflustungan var tekin að viðstöddu forystufólki Búseta
01.12.2017
Búseti er nú að hefja byggingu á 20 íbúða fjölbýlishúsi við Skógarveg 16 í Fossvogi. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Bjarni Þór Þórólfsson, fram­kvæmda­stjóri Búseta, tóku í gær fyrstu skóflustunguna að fjölbýlishúsinu en framkvæmdir hefjast á næstu vikum. Gert er ráð fyrir að húsið verði tilbúið seinni hluta árs 2019.
Hrólfur Jónsson, Dagur B. Eggertsson, Björn Víglundsson og Ómar Örn Friðriksson
01.12.2017
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Björn Víglundsson  formaður GR skrifuðu í gær undir viljayfirlýsingu Reykjavíkurborgar og Golfklúbbs Reykjavíkur um samstarf uppbyggingar golfaðstöðu og vinnu við deiliskipulag fyrir nýjar atvinnulóðir bæði í Grafarholti og á Korpúlfsstöðum. 
Andlit Nýtniviku í ár. Bangsi sem búið er að staga og bæta.
29.11.2017
Lengjum líftíma hluta og gerum gott úr hlutunum var þema Nýtniviku í ár. Fimm kjarnakonur eru vinningshafar í leik Nýtniviku í ár en þær eiga það allar sameiginlegt að hafa gert gott úr hlutunum.