Umhverfi

Græna tunnan vinsæl
23.05.2017
Þrettán grænar tunnur undir plast eru að jafnaði pantaðar í hverri viku og hefur þeim fjölgað um 250 frá áramótum.
Stokkandarkolla með myndarlegan ungahóp á Tjörninni í Reykjavík. Mynd: Björn Ingvarsson
22.05.2017
Varptíminn við Tjörnina er nú í hámarki og fyrstu ungarnir koma óvenju snemma úr eggjum. Því er mikilvægt að hætta brauðgjöfum því brauðið laðar að máfa sem einnig eiga til að éta litla unga.
18.05.2017
Stefnt er að því að framkvæmdir hefjist við byggingu 112 stúdentaíbúða í fyrsta áfanga Háskólagarða Háskólans í Reykjavík í haust og að íbúðirnar verði tilbúnar sumarið 2019, samkvæmt samkomulagi sem Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Ari Kristinn Jónsson, rektor HR, hafa skrifað undir.
Hjalti J. Guðmundsson afhendir viðurkenninguna
16.05.2017
Klébergskóli fékk viðurkenningu og blómvönd fyrir framúrskarandi frammistöðu í hreinsunarviku Reykjavíkurborgar
15.05.2017
Í tilefni af alþjóðlega safnadeginum ætlar Grasagarðurinn að líta til óskráðra plantna innan garðsins í göngunni „Óræktin í garðinum“. Hjörtur Þorbjörnsson forstöðumaður Grasagarðsins leiðir gönguna sem hefst við aðalinngang garðsins fimmtudaginn 18. maí kl. 18:00.
15.05.2017
Borgarstjóri býður til opins fundar um uppbyggingu atvinnuhúsnæðis  og innviða á föstudag. Þar verður farið yfir stóru myndina í þeirri gríðarlega miklu uppbyggingu og atvinnusköpun sem á sér stað um þessar mundir, auk þess sem horft verður til þeirra framtíðarverkefna sem eru á döfinni.
Starfsfólk Búsetukjarnans við Bríetartún er í fyrsta sæti
11.05.2017
Starfsfólk  Reykjavíkurborgar tekur þessa dagana þátt í Heilsuleikum Reykjavíkurborgar 2017 í samvinnu við heilbrigðistæknifyrirtækið SidekickHealth. Leikar hófust 26.apríl og er markmið þeirra að hvetja starfsmenn til að sinna heilsunni með leikgleðina að leiðarljósi
Yfirlitsmynd
11.05.2017
Í dag skrifuðu Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Guðmundur Hallvarðsson, formaður Sjómannadagsráðs, undir samninga og viljayfirlýsingu um byggingu og rekstur nýs hjúkrunarheimilis, þjónustumiðstöðvar og leiguíbúða fyrir aldraða við Sléttuveg í Fossvogsdal. Fyrirkomulag verður svipað því sem er í dag hjá Hrafnistu við Laugarás í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. 
10.05.2017
Reykjavíkurborg mun leitast við að halda Geirsgötu opinni um hjáleið á meðan framkvæmdir við Hafnartorg og Austurhöfn standa yfir, að sögn Þorsteins Rúnars Hermannssonar, samgöngustjóra Reykjavíkurborgar.
05.05.2017
Hreinsunardagur Reykjavíkurborgar er 6. maí og þá er kjörið fyrir borgarbúa að hreinsa nærumhverfi sitt. Starfsfólk Reykjavíkurborgar liggur ekki á liði sínu þennan dag.