Skóli og frístund

Friðarfulltrúarnir fyrir framan Höfða. Mynd: Reykjavíkurborg
23.06.2017
Það var mikið um dýrðir í Höfða í morgun þegar fyrstu Friðarfulltrúar Höfða Friðarseturs voru útskrifaðir með pomp og pragt. Friðarfulltrúarnir eru 23 og hafa lokið vikulöngu námskeiði þar sem þeir lærðu um mannréttindi og friðsamleg samskipti á milli fólks. Krakkarnir bjuggu einnig til listaverk sem tengjast friði.
Börnin á Klettaborg með borgarstjóra.
21.06.2017
Elstu börnin í leikskólanum í Klettaborg fóru á dögunum í menningarferð í miðborgina, en þau eru um það bil að ljúka sinni leikskólagöngu. 
Skólabörn í Fossvogsskóla
21.06.2017
Aðalbjörg Ingadóttir hefur verið ráðin skólastjóri í Fossvogsskóla og leysir hún af hólmi Óskar Sigurð Einarsson sem lætur af störfum eftir áratugastarf í þágu reykvískra barna. 
21.06.2017
96% foreldra leikskólabarna í borginni eru ánægðir með leikskólann sem barnið þeirra er í. 
Anna Sif Jónsdóttir, Reykvíkingur ársins 2017, ásamt Degi B. Eggertssyni borgarstjóra. Anna Sif veiddi fyrsta laxinn í Elliðaánum í sumar í morgun.
20.06.2017
Anna Sif Jónsdóttir, formaður foreldrafélags Breiðholtsskóla, er Reykvíkingur ársins 2017:
Fánar á lofti fyrir utan Blásali
16.06.2017
Börnin í leikskólanum Blásölum tóku forskot á þjóðhátíðardaginn í morgun og fóru í skrúðgöngu um hverfið sitt í Selásnum. 
Manchester City og West Ham United mætast á Laugardalvelli
14.06.2017
Manchester City og West Ham United mætast í æfingaleik á Laugardalsvelli í The Super Match þann 4. ágúst kl. 14 en lið úr ensku úrvalsdeildinni hafa aldrei áður mæst hér á landi.
06.06.2017
Í sumar verður Brúðubíllinn á ferð og flugi um borgina til að skemmta smáfólkinuu. Forsýning verður í Hljómskálagarðinum 8. júní kl. 14.00. 
06.06.2017
Flestum grunnskólum borgarinnar verður slitið miðvikudaginn 7. júní og halda þá hátt í 15.000 skólabörn á vit sumarævintýra. 
01.06.2017
Nemendur 6. bekkjar Rimaskóla sýndu snilldartakta í leiklist þegar þeir settu upp klukkustundar sýningu á ævintýrum H.C. Andersen í grenndarskógi skólans.