Skóli og frístund

Úr skólastofu
17.08.2017
Samkvæmt viðhorfskönnun meðal starfsfólks skóla- og frístundasviðs frá í vor finnst flestum vinnustaðurinn þeirra hafa góða ímynd og eru stoltir af honum. Þá benda niðurstöður til þess að starfsmenn séu í heildina á litið ánægðir í starfi og líði vel í vinnunni. Starfsfólk hjá skóla- og frístundasviði telur sig einnig búa við starfsöryggi og upplifa sveigjanleika til að samræma starf og einkalíf. 
Ársskýrsla SFS 2016
16.08.2017
Í ársskýrslu skóla- og frístundasviðs 2016 er farið yfir stefnumarkandi ákvarðanir skóla- og frístundaráðs, fagleg verkefni og helstu viðburði á vegum sviðsins á árinu. 
Skólastarf er að hefjast
16.08.2017
Vel miðar í ráðningum inn í leikskóla, grunnskóla og frístundastarf  þessar vikurnar. Enn á þó eftir að ráða í 119 stöðugildi í leikskólum, 58 stöðugildi  í grunnskólum og í um 135 stöðugildi á frístundaheimilum. 
1. bekkingar með skólatöskur
14.08.2017
Þriðjudaginn 22. ágúst verða grunnskólar borgarinnar settir og hefja þá hátt í fimmtán þúsund börn skólastarf. 
Skólahljómsveit Vesturbæjar og Miðbæjar
11.08.2017
Nú í haust stækka skólahljómsveitirnar í Reykjavík, en þeim verður heimilt að taka inn 130 nemendur í stað 120. Samtals geta því 520 nemendur verið í skólahljómsveitum í Reykjavík.
Umhyggja á Fálkaborg
10.08.2017
Átta umsóknir bárust um tvær stöður leikskólastjóra í leikskólunum Borg og Bakkaborg.
Fjölmenni á Árbæjarsafni á Jónsmessuhátíðahöldum sumarið 1962
10.08.2017
Árbæjarsafn á 60 ára afmæli föstudaginn 11. ágúst og verður haldið upp á þau tímamót með veglegri dagskrá í safninu dagana 11.-13. ágúst og að sjálfsögðu verður ókeypis aðgangur alla helgina.
Sýningin er opin virka daga frá 2. ágúst og til og með 8. ágúst frá klukkan 9-17.
02.08.2017
Vika í málverki samanstendur af málverkum frá fötluðum ungmennum á aldrinum 16-20 ára innan frístundastarfs Hins Hússins. 
Á myndinni eru börn að ganga inn í blöðrum.
27.07.2017
Ein stærsta barna- og fjölskylduhátíð Reykjavíkur verður haldin á Klambratúni 30. júlí næstkomandi. Hátíðin, Kátt á Klambra, var haldin í fyrsta sinn í fyrra og hlaut frábærar undirtektir.
Flottir drekar við Bakkaborg.
21.07.2017
Verið er að taka alla lóðina við leikskólann Bakkaborg í gegn.