Skóli og frístund

Fullur salur á stjórnmálafundi 10. bekkinga í Norðlingaskóla
18.10.2017
Nemendur í 10. bekk í Norðlingaskóla hafa í aðdraganda Alþingiskosninga rökrætt stjórnmál og ákváðu því að boða til fundar með fulltrúum flokkanna.
Kennarar kynna sér smáforrit og snjalltæki
17.10.2017
Boðið var upp á öðru vísi hlaðborð í Langholtsskóla 16. október þegar  kynnt var það allra helsta sem er að gerast í skapandi notkun snjalltækja í starfi með börnum og ungmennum.   
Drengur heldur á aski á leikfangasýningu Árbæjarsafns.
16.10.2017
Borgarsögusafn verður með fjölbreytta dagskrá í vetrarfríi grunnskóla Reykjavíkur dagana 19. -23. október og er aðgangur að henni ókeypis fyrir börn og fullorðna í þeirra fylgd.
Víkingar í búning
16.10.2017
Borgarsögusafn verður með fjölbreytta dagskrá í vetrarfríi grunnskóla Reykjavíkur 19. -23. október og er aðgangur að henni ókeypis fyrir börn og fullorðna í þeirra fylgd.
Auglýsing um dagskrá í vetrarfríi
16.10.2017
Frístundamiðstöðvar  og menningarstofnanir borgarinnar bjóða upp á fjölbreytta og ókeypis dagskrá fyrir alla fjölskylduna í vetrarfríi grunnskólanna dagana 19-23. október. 
Leikskólastarf
13.10.2017
Borgarráð hefur samþykkt eingreiðslur til starfsfólks leikskóla, frítundaheimila og sértækra félagsmiðstöðva til að mæta manneklu og efla mannauð. 
Fjör í félagsmiðstöð
13.10.2017
Fyrstu heildstæðu reglurnar um fyrirkomulag félagsmiðstöðva fyrir börn og ungmenni í 5.-10. bekk hafa verið samþykktar í skóla- og frístundaráði. 
Haustmynd úr Grjótaþorpinu.
12.10.2017
Fyrsti fundur vetrarins hjá Náum áttum fjallar um viðkvæma hópa ungmenna í samfélaginu, líðan þeirra og neyslu. Hvernig er unnið með þann vanda sem einkennir stöðu þeirra. 
Hópur nýrra starfsmanna félagsmiðstöðvanna með leiðbeinendum.
11.10.2017
Árleg grunnfræðsla fyrir nýtt starfsfólk félagsmiðstöðva í Reykjavík var haldin á dögunum í Kringlumýri og höfðu deildarstjórar unglingastarfs í frístundamiðstöðvunum umsjón með fræðslunni. 
Frístundastarf í Gufunesbæ
11.10.2017
Nýir starfsmenn eru ráðnir á hverjum degi í leikskóla og frístundaheimili borgarinnar.