Skóli og frístund

18.01.2017
Sýning á myndskreytingum í 33 bókum sem komu út á árinu 2016 verður opnuð í Gerðubergi sunnudaginn 22. janúar. 
16.01.2017
Auglýst er eftir tilnefningum til verðlauna fyrir grunnskólastarf í samræmi við stefnu um skóla án aðgreiningar. Stofnað var til verðlaunanna í minningu Arthurs Morthens. 
13.01.2017
Yfirgnæfandi meirihluti foreldra barna hjá dagforeldrum í Reykjavík eru ánægðir með þjónustu þeirra, eða 88%. 
13.01.2017
Nýr vefur sem styður við fjölmenningarlegt leikskólastarf. 
13.01.2017
Finnski menntafræðingurinn Pasi Sahlberg fundaði með stjórnendum í skóla- og frístundastarfi borgarinnar í Ráðhúsinu í dag.   
Pasi Sahlberg
10.01.2017
Borgarstjórn samþykkti á fundi sínum í dag að hefja vinnu við mótun menntastefnu í skóla- og frístundastarfi Reykjavíkurborgar fram til ársins 2030. 
10.01.2017
Auglýst er eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna skóla- og frístundastarfs 2017 vegna framsækins grunnskólastarfs og samstarfsverkefna.  
06.01.2017
Nýtt 3.000 fermetra alhliða íþróttahús verður reist við Egilshöll og tekið í notkun í byrjun næsta árs. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, Helgi S. Gunnarsson,  forstjóri Regins og Jón Karl Ólafsson, formaður Fjölnis skrifuðu í gær undir samkomulag um uppbyggingu, framkvæmd og reksturs hússins.
20.12.2016
Jólafrí hefjast í grunnskólum borgarinnar 21. desember. 
19.12.2016
Reykjavík er meðal þriggja sveitarfélaga sem veita hælisleitendum, þar með talið börnum, þjónustu á meðan mál þeirra eru til úrvinnslu.