Skóli og frístund

29.04.2017
Reykjavíkurborg og Embætti landlæknis stendur fyrir lýðheilsuráðstefnu um jöfnuð og heilsu þann 3. maí nk. kl 12.30 - 16.30 í Tjarnarsal Ráðhúss Reykavíkur. Yfirskrift ráðstenunnar er Vellíðan fyrir alla - Jöfnuður og heilsa.
28.04.2017
Í dag var tekin fyrsta skóflustunga að nýju alhliða íþróttahúsi  við Egilshöll.  Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Regins, Sunna Hrönn Sigmarsdóttir, framkvæmdastjóri Egilshallar og Jón Karl Ólafsson, formaður Fjölnis  ásamt fulltrúum og íþróttafólki frá Fjölni tóku skóflustunguna.
27.04.2017
Afmælishátíð verður í Árbæjarskóla laugardaginn 29. apríl. Nemendur eru á fullu að undirbúa hátíðina. 
Krakkar á Barnamenningarhátíð 2017, mynd, Berghildur Erla Bernharðsdóttir
27.04.2017
Barnamenningarhátíð stendur sem hæst og um helgina verður fjölbreytt dagskrá frá morgni til kvölds í Ráðhúsinu þegar því verður breytt í Ævintýrahöll. Þá er mikið um að vera í víða um borgina næstu daga.
Reykjavíkurborg - börn og íþróttir
27.04.2017
Hvernig líður börnum í íþróttum?  Spurt er á síðasta morgunverðarfundi vetrarins hjá Náum áttum hópinum. 
26.04.2017
Börn af þremur leikskólum opnuðu í dag glæsilega myndlistarsýningu í Tjarnarsal Ráðhússins undir fyrirsögninni Reykjavík - borgin okkar.
26.04.2017
Síðasta fræðslukvöld Fróðra foreldrar fjallar um sumarið og það sem hægt er að hafa fyrir stafni. Að þessu sinni hittast foreldrar í Ráðhúsi Reykjavíkur 27. apríl klukkan 19.30.
26.04.2017
Sýning nemenda í Klettaskóla var opnuð í Ævintýrahöllinni í Ráðhúsinu í dag en verkin hafa þau málað með augunum með sérstökum hugbúnaði. 
26.04.2017
Fundur fyrir alla foreldra í hverfinu um snjalltækjanotkun, hver er staðan og hvert við stefnum. Fundurinn er í Laugardalshöll 3. maí næstkomandi klukkan 19.30.
26.04.2017
Tólf tónverk eftir börn úr 5.-10. bekk grunnskólanna voru frumflutt í Kaldalóni í Hörpu í gær.