Skóli og frístund

Ráðhús,
07.12.2017
Þrír umsækjendur voru um stöðu skrifstofustjóra grunnskólahluta fagskrifstofu hjá skóla- og frístundasviði en umsóknarfrestur rann út 4. desember. Einn umsækjandi dró umsókn sína til baka.     
Leikskólabörn móta menntastefnu
06.12.2017
Alls tóku 1.250 manns þátt í opnu samráði um menntastefnu Reykjavíkur sem fram fór í liðnum mánuði. Settar voru fram á annað þúsund hugmyndir um áherslur og aðgerðir í skóla- og frístundamálum fram til ársins 2030 og fram komu rök með eða á móti hugmyndum frá á fjórða hundrað manns.
Fulltrúar foreldra á vinnufundi um nýja menntastefnu Reykjavíkur til ársins 2030.
30.11.2017
Á tíunda þúsund borgarbúar hafa heimsótt samráðssíðu um nýja menntastefnu Reykjavíkur sem nú er í mótun. Samráðið sem er á Betri Reykjavík (menntastefna.betrireykjavik.is) er það víðtækasta sem fram hefur farið um stefnumótun í borginni.  
Þekkingarteymið Miðja máls og læsis ásamt Sindra, Kolbrúnu Kristínu og fl. sem komu vefsíðunni á laggirnar.
24.11.2017
Ný vefsíða fyrir Miðju máls og læsis er komin í loftið.  
Borgarstjóri ávarpar nemendur í Fjölbraut í Breiðholti.
23.11.2017
Dagur borgarstjóri heimsækir í dag ýmsar stofnanir í Breiðholti og í kvöld kl. 20.00 verður opinn íbúafundur í Gerðubergi. 
Guðlaug Sturlaugsdóttir
22.11.2017
Guðlaug Sturlaugsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri við Árbæjarskóla.
Réttindaráð nemenda í Laugarnesskóla ásamt borgarstjóra og fulltrúum UNICEF á Íslandi.
21.11.2017
Hátíð var í Laugarnesskóla í morgun þegar nemendur, foreldrar og starfsfólk fögnuðu því að skólinn og frístundaheimilið Laugasel  fengu fyrstu viðurkenningu UNICEF sem Réttindaskóli og Réttindafrístund. Það þýðir að ákvæði Barnasáttmálans eru grundvöllur alls skóla- og frístundastarfs og að börnin eru meðvituð um réttindi sín alla daga. Það voru fulltrúar í réttindaráði Laugarnesskóla sem tóku við viðurkenningunni. 
Allir njóta sín á Bókamessu. Mynd: Roman Gerasymenko
17.11.2017
Helgina 18.-19. nóvember verður hin árlega Bókamessa í Bókmenntaborg haldin í sjöunda sinn og má segja að hún marki upphaf jólabókaflóðsins.  
Í tónlistarsmiðjunum er sungið og dansað
17.11.2017
Fimm frístundaheimili í Breiðholti hafa sett á laggirnar söng- og hljóðfærasmiðjur og njóta aðstoðar tveggja söngkvenna sem stýra smiðjunum. 
Öll börn eiga rétt á vináttu.
17.11.2017
Börn eru mikilvæg! var hrópað hástöfum þegar hin árlega Réttindaganga barna var farin í dag.