Skipulagsmál

Hjáleið vegna lokunar Geirsgötu 7. til 10. júlí nk.
04.07.2017
Fyrirhuguð er tímabundin lokun á Geirsgötu föstudaginn 7. júlí meðan núverandi hjáleið verður færð til. Lokað verður kl. 9 á föstudagmorgun þegar mesta morgunumferðin er farin hjá. Lokunin mun standa yfir í 4 daga til mánudagsins 10. júlí. 
Teikning af fluglestinni (fluglestin.is)
29.06.2017
Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt samstarfssamning Sambands sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um fluglest á milli borgarinnar og Keflavíkurflugvallar. 
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, Guðrún Björnsdóttir, framkvæmdastjóri FS, Ragna Sigurðardóttir, formaður SHÍ, Eiríkur Hilmarsson, framkvæmdastjóri Vísindagarða HÍ og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, taka skóflustunguna fyrr í dag.
26.06.2017
Í dag, mánudaginn 26. júní, hófust framkvæmdir við nýja Stúdentagarða Félagsstofnunar stúdenta þegar tekin var fyrsta skóflustunga að görðunum.
Hilmar Ágústsson forstjóri Skugga 4 og Dagur B. Eggertsson innsigla undirritaðan samning með handaband á reitnum í dag. Mynd: Reykjavíkurborg
22.06.2017
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Hilmar Ágústsson, forstjóri byggingarfélagsins Skugga 4, undirrituðu í dag samkomulag um uppbyggingu á  Útvarpsreitnum í Efstaleiti.
The yellow colored zone becomes a restricted area for buses and coaches from July 15. Photo: Reykjavík City
21.06.2017
New arrangement for tourist bus/coach traffic in Reykjavík city center was approved by the environment and planning committee on May 3rd and by the city council on May 11th. The new arrangement, affective July 15th, is shown in the map below and described in text.
21.06.2017
New arrangement for tourist bus/coach traffic in Reykjavík city center was approved by the environment and planning committee on May 3rd and by the city council on May 11th. The new arrangement, affective July 15th, is shown in the map below and described in text.
Austurvöllur á fallegum sumardegi. Þar eru bæði veitinga- og gististaðir. Mynd: Reykjavíkurborg
20.06.2017
Opinn kynningarfundur um drög að breytingum á aðalskipulagi vegna breyttra heimilda um veitinga- og gististaði verður haldinn miðvikudaginn 21. júní kl. 17 í húsnæði Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12 – 14.
17. júní 2016, ljósmyndari Heimir Hoffritz
17.06.2017
Dagskrá þjóðhátíðardagsins í Reykjavík er glæsileg en aðalhátíðarhöldin fara fram kringum tjörnina í Reykjavík en ennfremur í aðliggjandi görðum og götum. Í boði verða fjölskylduskemmtanir, stórtónleikar, götuleikhús, dansveisla, sirkus, leiktæki, veitingatjöld, íþrótta- og fornbílasýningar og margt margt fleira. Ókeypis er í öll tæki á vegum hátíðarhaldara. 
Kennaraháskólareiturinn eins og hann lítur út í dag. Þar verður heimilt að byggja um 150 íbúðir en Samtök aldraðra ætla sér að byggja um 60 íbúðir á hluta reitsins.
16.06.2017
Breytt stefna um íbúabyggð í Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010 – 2030 var samþykkt í borgarráði í gær. Samkvæmt tillögunni eru heimildir til íbúðabygginga á fjölmörgum  byggingarsvæðum í borginni auknar í heild um allt að eitt þúsund íbúðir. Er þar fyrst og fremst um að ræða heimildir til að byggja smærri íbúðir en byggingarmagn ekki aukið að sama skapi.
Hátíðarsvæði 17. júní og götulokanir
15.06.2017
Dagskrá Þjóðhátíðardagsins í Reykjavík er glæsileg en aðalhátíðarhöldin fara fram kringum tjörnina í Reykjavík en ennfremur í aðliggjandi görðum og götum. Í boði verða fjölskylduskemmtanir, stórtónleikar í Hljómskálagarðinum, götuleikhús, dansveisla, sirkus, leiktæki, veitingatjöld, íþrótta- og fornbílasýningar og margt margt fleira. Við vekjum athygli á að aðliggjandi götur í kringum hátíðarsvæðið eru lokaðar frá kl. 7-19.  Um er að ræða eftirtaldar götulokanir: Fríkirkjuvegur, Sóleyjargata, Bjarkargata, Skothúsvegur og Vonarstræti. Skálholtsstígur lokaður fyrir neðan Laufásveg. Bragagata lokuð fyrir neðan Fjólugötu og Fjólugata lokuð norðan við Bragagötu. Þá verða umferðartruflanir kl. 12.00 -13.30 á Laugavegi og í Lækjargötu vegna skrúðgangna og aksturs fornbíla.