Samgöngur

Busstop.is
12.07.2017
Minnt er á að breytt fyrirkomulag vegna aksturs hópbifreiða um miðborgina tekur gildi næstkomandi laugardag, 15. júlí. Unnið er hörðum höndum að því að setja upp ný safnstæði, yfirborðsmerkingar, rútustaura og umferðarmerki. Eldra númerakerfi safnstæðanna gildir fram að 15. júlí en á föstudaginn verður klæðning með nýju númerakerfi sett á alla rútustaura. Sjá nánari upplýsingar.  
Hjáleið vegna lokunar Geirsgötu 7. til 10. júlí nk.
04.07.2017
Fyrirhuguð er tímabundin lokun á Geirsgötu föstudaginn 7. júlí meðan núverandi hjáleið verður færð til. Lokað verður kl. 9 á föstudagmorgun þegar mesta morgunumferðin er farin hjá. Lokunin mun standa yfir í 4 daga til mánudagsins 10. júlí. 
Teikning af fluglestinni (fluglestin.is)
29.06.2017
Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt samstarfssamning Sambands sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um fluglest á milli borgarinnar og Keflavíkurflugvallar. 
The map showing the yellow colored zone where bus/coach is restricted.
21.06.2017
New arrangement for tourist bus/coach traffic in Reykjavík city center was approved by the environment and planning committee on May 3rd and by the city council on May 11th. The new arrangement, affective July 15th, is shown in the map below and described in text.
The yellow colored zone becomes a restricted area for buses and coaches from July 15. Photo: Reykjavík City
21.06.2017
New arrangement for tourist bus/coach traffic in Reykjavík city center was approved by the environment and planning committee on May 3rd and by the city council on May 11th. The new arrangement, affective July 15th, is shown in the map below and described in text.
Hópferðabílum verður óheimilt að aka innan skyggða reitsins á myndinni frá og með 15. júlí næstkomandi. Mynd: Reykjavíkurborg.
20.06.2017
Þann 15. júlí næstkomandi tekur gildi breytt fyrirkomulag varðandi akstur hópbifreiða um miðborgina. Reglurnar voru samþykktar í umhverfis- og skipulagsráði 3. maí og í borgarráði 11. maí 2017. 
17. júní 2016, ljósmyndari Heimir Hoffritz
17.06.2017
Dagskrá þjóðhátíðardagsins í Reykjavík er glæsileg en aðalhátíðarhöldin fara fram kringum tjörnina í Reykjavík en ennfremur í aðliggjandi görðum og götum. Í boði verða fjölskylduskemmtanir, stórtónleikar, götuleikhús, dansveisla, sirkus, leiktæki, veitingatjöld, íþrótta- og fornbílasýningar og margt margt fleira. Ókeypis er í öll tæki á vegum hátíðarhaldara. 
Hátíðarsvæði 17. júní og götulokanir
15.06.2017
Dagskrá Þjóðhátíðardagsins í Reykjavík er glæsileg en aðalhátíðarhöldin fara fram kringum tjörnina í Reykjavík en ennfremur í aðliggjandi görðum og götum. Í boði verða fjölskylduskemmtanir, stórtónleikar í Hljómskálagarðinum, götuleikhús, dansveisla, sirkus, leiktæki, veitingatjöld, íþrótta- og fornbílasýningar og margt margt fleira. Við vekjum athygli á að aðliggjandi götur í kringum hátíðarsvæðið eru lokaðar frá kl. 7-19.  Um er að ræða eftirtaldar götulokanir: Fríkirkjuvegur, Sóleyjargata, Bjarkargata, Skothúsvegur og Vonarstræti. Skálholtsstígur lokaður fyrir neðan Laufásveg. Bragagata lokuð fyrir neðan Fjólugötu og Fjólugata lokuð norðan við Bragagötu. Þá verða umferðartruflanir kl. 12.00 -13.30 á Laugavegi og í Lækjargötu vegna skrúðgangna og aksturs fornbíla.
Gerð verður forgangsakrein fyrir Strætó við Rauðagerði en að auki verða lagðir hjólastígar og sett hljóðmön sem á að bæta hljóðvist íbúa við Rauðagerði. Mynd: Reykjavíkurborg.
14.06.2017
Framkvæmdir eru hafnar á Miklubraut við Rauðagerði. Forgangsakrein fyrir Strætó verður gerð frá núverandi biðstöð að rampa við Reykjanesbraut.
17. júní í miðbæ Reykjavíkur, ljósmyndari Peter Kidson, Ljósmyndasafn Reykjavíkur
13.06.2017
Dagskrá Þjóðhátíðardagsins í Reykjavík er glæsileg en aðalhátíðarhöldin fara fram kringum tjörnina í Reykjavík en ennfremur í aðliggjandi görðum og götum. Í boði verða fjölskylduskemmtanir, tónleikar, götuleikhús, dansveisla, sirkus, leiktæki, veitingatjöld, íþrótta- og fornbílasýningar og margt margt fleira.