Menning og listir

Reykjavíkurborg -  sirkus sirkör
28.04.2017
Höfuðborgarstofa leitar nú að þátttakendum sem luma á skemmtilegum, innihaldsríkum og frumlegum atriðum og uppákomum sem leiða okkur í nýjar áttir.
Krakkar á Barnamenningarhátíð 2017, mynd, Berghildur Erla Bernharðsdóttir
27.04.2017
Barnamenningarhátíð stendur sem hæst og um helgina verður fjölbreytt dagskrá frá morgni til kvölds í Ráðhúsinu þegar því verður breytt í Ævintýrahöll. Þá er mikið um að vera í víða um borgina næstu daga.
27.04.2017
Afmælishátíð verður í Árbæjarskóla laugardaginn 29. apríl. Nemendur eru á fullu að undirbúa hátíðina. 
Louisa Matthíasdóttir, Þingvallavatn, 1989, olía á striga, 67x90 cm.
26.04.2017
Viðamikil yfirlitssýning á verkum Louisu Matthíasdóttur, Kyrrð, verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Kjarvalsstöðum, sunnudaginn 30. apríl kl. 16.00. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, opnar sýninguna. 
Augans börn í Ásmundarsafni og Því meira, því fegurra og Panik í Hafnarhúsi.
26.04.2017
Þremur sýningum lýkur mánudaginn 1. maí: Þetta eru sýningarnar Augans börn í Ásmundarsafni, og Því meira, því fegurra og Panik í Hafnarhúsi.
Louisa Matthíasdóttir, Þingvallavatn, 1989, oil on canvaas, 67x90 cm.
26.04.2017
A retrospective of the works of Louisa Matthíasdóttir – Calm – opens at Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir, Sunday, 30 April at 16h00. The President of Iceland, Guðni Th. Jóhannesson, will open the exhibition.
Children of the Eye at Asmundarsafn and More is Beautiful and Panik at Hafnarhús.
26.04.2017
The last day of the exhibitions Children of the Eye at Reykjavík Art Museum - Ásmundarsafn, and More is Beautiful and Panik at Hafnarhús is Monday, 1 May.
26.04.2017
Börn af þremur leikskólum opnuðu í dag glæsilega myndlistarsýningu í Tjarnarsal Ráðhússins undir fyrirsögninni Reykjavík - borgin okkar.
26.04.2017
Sýning nemenda í Klettaskóla var opnuð í Ævintýrahöllinni í Ráðhúsinu í dag en verkin hafa þau málað með augunum með sérstökum hugbúnaði. 
26.04.2017
Tólf tónverk eftir börn úr 5.-10. bekk grunnskólanna voru frumflutt í Kaldalóni í Hörpu í gær.