Menning og listir

Handhafar Fjöruverðlaunanna 2017 ásamt Degi B. Eggertssyni í Höfða í dag. F.v. Steinunn G. Helgadóttir sem hlaut verðlaunin í flokki fagurbókmennta fyrir skáldsöguna Raddir úr húsi loftskeytamannsins, Linda Ólafsdóttir og Margrét Tryggvadóttir sem hlutu verðlaun fyrir barnabókina Íslandsbók barnanna í flokki barnabókmennta og Steinunn Sigurðardóttir sem hlaut verðlaun í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis fyrir bókina Heiða - fjalldalabóndinn.
19.01.2017
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru veitt við hátíðlega athöfn í Höfða 19. janúar 2017. Þetta er í ellefta sinn sem verðlaunin eru veitt og í þriðja sinn síðan Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur, bókmenntaborgar UNESCO, gerðist verndari verðlaunanna. 
18.01.2017
Sýning á myndskreytingum í 33 bókum sem komu út á árinu 2016 verður opnuð í Gerðubergi sunnudaginn 22. janúar. 
Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Ráðhúsinu, mynd BEB
16.01.2017
Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Reykjavík var opnuð í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag, 16. janúar kl. 8 en miðstöðin hefur verið starfrækt í Aðalstræti 2 frá árinu 2002. 
Borgarleikhúsið
13.01.2017
Leikfélag Reykjavíkur var stofnað 11. janúar 1897. Félagið er elsta leikfélag sem starfað hefur óslitið á Íslandi og er jafnframt eitt elsta starfandi menningarfélag landsins.
10.01.2017
Tvær sýningar verða opnaðar í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi, fimmtudaginn 12. janúar kl. 17.00. Hrina: Vídeóverk úr safneign og sýningin Fantagóðir minjagripir í D-sal eftir Önnu Hrund Másdóttur.
10.01.2017
On Thursday, January 12th at 17h00, two exhibitions will open at Reykjavík Art Museum – Hafnarhús; Bout: Video Works from the Collection and Fantastic Souvenirs in Gallery-D by Anna Hrund Másdóttir.
09.01.2017
Úthlutun styrkja menningar- og ferðamálaráðs og útnefning Listhóps Reykjavíkur fór fram í Listasafn Reykjavíkur í Hafnarhúsi í dag.  
04.01.2017
Þrettándabrennur verða á þremur stöðum í Reykjavík föstudaginn 6. janúar.
30.12.2016
Borgarleikhúsið frumsýnir í kvöld, 30. desember, Sölku Völku eftir Halldór Laxness á Stóra sviðinu.  Leikstjóri er Yana Ross en hún gerir einnig leikgerð ásamt Sölku Guðmundsdóttir.
Richard Mosse: Hólmlendan í Hafnarhúsi.
27.12.2016
Sunnudagurinn 1. janúar 2017 er síðasti sýningardagur tveggja sýninga í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Annars vegar er um að ræða sýninguna Hólmlendan eftir Richard Mosse og hins vegar sýninguna Nokkur nýleg verk eftir Örn Alexander Ámundason í D-sal.