Menning og listir

Fullveldi Íslands 100 ára 1918 - 2018
11.12.2017
Listasafn Reykjavíkur, Borgarsögusafnið, Barnamenningarhátíð Reykjavíkur og Reykjavík, Bókmenntaborg UNESCO, taka öll þátt í dagskrá aldarafmælis fullveldis Íslands á næsta ári. Þetta var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu í vikunni en þá voru veittir styrkir til 100 verkefna víða um land sem verða á dagskrá aldarafmælis ársins. 
Egil Sæbjörnsson og Kærleikskúla ársins 2017.
08.12.2017
Ūgh & Bõögâr eftir Egil Sæbjörnsson er Kærleikskúla ársins 2017. Þetta er í fimmtánda sinn sem Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra selur Kærleikskúluna. Allur ágóði af sölunni rennur til sumar- og helgarbúða fyrir fötluð börn og ungmenni í Reykjadal.
Grýla og Leppalúði stilltu sér upp með börnunum
07.12.2017
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnaði jólaskóginn í Tjarnarsal ráðhússins í dag með skemmtilegri dagskrá. Börn frá leikskólunum Grænuborg, Tjörn og Miðborg komu í heimsókn í jólaskóginn og fengu smákökur og heitt kakó.
Búið að tendra ljósin á jólatrénu frá Reykjavíkurborg
05.12.2017
Fjölmenni var á Vaglinum í Þórshöfn í Færeyjum þegar kveikt var á jólaljósunum á Reykjavíkurtrénu laugardaginn 2. desember sl.
Óslóartréð í ár er fallegt tólf metra grenitré úr Heiðmörk.
03.12.2017
Fjölmenni var á Austurvelli í blíðskaparveðri í dag þegar ljósin voru tendruð á Oslóartrénu svokallaða.
Sif Gunnarsdóttir.
01.12.2017
Sif Gunnarsdóttir hefur verið ráðin skrifstofustjóri menningarmála hjá Menningar- og ferðamálasviði Reykjavíkurborgar. Sif hefur stýrt Norræna húsinu í Færeyjum undanfarin ár en húsið er stærsta menningarstofnun Færeyja og sinnir öllum tegundum lista og menningar.
Tendrun jólaljósanna á Austurvelli markar upphaf aðventunnar
29.11.2017
Ljósin á Oslóartrénu á Austurvelli verða tendruð sunnudaginn 3. desember. Í ár mun íslenskt grenitré úr norska lundinum í Heiðmörk prýða Austurvöll. 
Hreinn Friðfinnsson, Composition, 2016.
23.11.2017
Efnisheimurinn er viðfangsefni nokkurra valinna verka úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Náttúrufyrirbæri, manngerðir hlutir og ýmisskonar efni liggja til grundvallar með tilliti til eiginleika, eðlis, merkingar og gildis.
Hreinn Friðfinnsson, Composition, 2016.
23.11.2017
The material world is the subject of a few chosen pieces from Reykjavík Art Museum's collection. Natural phenomena, man-made things and various materials are the foundation, based on characteristics, nature, meaning and value.
Við Tjörnina
22.11.2017
Menningar- og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar auglýsti stöðu skrifstofustjóra menningarmála lausa til umsóknar þann 3. nóvember sl. Umsóknarfrestur var til og með 19. nóvember.