Menning og listir

Gjörningurinn kona í e moll eftir Ragnar Kjartansson
16.10.2017
Borgarráð samþykkti tillögu um viðbótarframlag sem rennur til Listasafns Reykjavíkur upp á 8,5 milljónir króna vegna nýrra verklagsreglna Listasafns Reykjavíkur um greiðslur til myndlistarmanna sem taka munu gildi um áramót. Upphæðin tekur mið af tillögunum og þeim sýningum sem fyrirhugaðar eru á næsta ári.  
Víkingar í búning
16.10.2017
Borgarsögusafn verður með fjölbreytta dagskrá í vetrarfríi grunnskóla Reykjavíkur 19. -23. október og er aðgangur að henni ókeypis fyrir börn og fullorðna í þeirra fylgd.
Jónas Reynir Gunnarsson, handhafi bókmenntaverðlauna Tómasar Guðmundssonar 2017 ásamt Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra
11.10.2017
Jónas Reynir Gunnarsson hlaut í dag 11. október Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2017 fyrir ljóðahandritið  Stór olíuskip. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri veitti verðlaunin sem nema 700 þúsund krónum. Fyrstu eintök af bókinni komu um leið úr prentun í útgáfu bókaforlagsins Partusar.
Ólöf Kristín Sigurðardóttir, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur, Elín Hansdóttir, myndlistarkona, Dagur B. Eggertsson, borgarstjó
09.10.2017
 Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, afhenti Elínu viðurkenninguna í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi í dag, ásamt því að opna sýningu á verkum Errós í safninu.  
Anna Hallin, Rek, 2015.
09.10.2017
Sýningarnar Stór-Ísland og Garður verða opnaðar í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi, föstudag 13. október kl. 20.00. Arna Schram, sviðsstjóri Menningar- og ferðamálasviðs opnar sýningarnar.
Anna Hallin, Rek, 2015.
09.10.2017
Two exhibitions will be opened at Reykjavík Art Museum – Hafnarhús, Friday 13 October at 20h00. Arna Schram, Director of the Department of Culture and Tourism, will open the exhibitions.  
Óskatré Yoko Ono í Ráðhúsi Reykjavíkur, ljósmyndari BEB
06.10.2017
Friðarsúlan í Viðey verður tendruð í 11. sinn með friðsælli athöfn á fæðingardegi Johns Lennons mánudaginn 9. október klukkan 21.00 og verður kveikt á henni til 8. desember sem er dánardagur hans. Yoko Ono  ávarpar gesti í Viðey í beinni útsendingu frá Höfða fyrir tendrunina.
Hjólahliðin á Laugavegi hafa verið vinsæl. Mynd: Reykjavíkurborg
05.10.2017
Borgarráð hefur samþykkt úthlutun úr Miðborgarsjóði en í ár var úthlutað í fyrsta sinn úr sjóðnum.
Tendrun Friðarsúlunnar 2016, ljósmyndari Roman Gerasymenko
04.10.2017
Friðarsúlan í Viðey verður tendruð í 11. sinn með friðsælli athöfn á fæðingardegi Johns Lennons mánudaginn 9. október klukkan 21.00 og verður kveikt á henni til 8. desember sem er dánardagur hans. Yoko Ono býður upp á fríar siglingar yfir sundið. Þá verða á fríar  strætóferðir í kringum tendrunina.  
Erró: Science-Fiction Scape, 1992, Alkyd paint on canvas.
03.10.2017
The exhibition Erró: More is Beautiful will be opened on Saturday, 7 October at 14h00 in Reykjavík Art Museum, Hafnarhús. Students in 7th and 8th grade are specially invited to this opening.