Menning og listir

Sýningaropnun – Tak i lige måde: Samtímalist frá Danmörku.
21.02.2018
Fjórir valinkunnir danskir myndlistarmenn eiga verk á sýningunni Tak i lige måde: Samtímalist frá Danmörku sem verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi föstudagskvöldið 23. febrúar kl. 20.00. Listamennirnir eru Jeannette Ehlers, Jesper Just, John Kørner og Tinne Zenner.
Tak i lige måde: Contemporary Art from Denmark.
21.02.2018
Four well-known Danish artists show their work at the exhibition Tak i lige måde: Contemporary Art from Denmark, which will be opened at the Reykjavik Art Museum in Hafnarhús on Friday evening 23 February at 20h00. The participants from Denmark are Jeannette Ehlers, Jesper Just, John Kørner and Tinne Zenner.
Frá Hvalasafninu, ljósmyndari Ragnar Th. Sigurðsson.
20.02.2018
Hack the City – How to Morph the DMO Buisness and Engage the City er yfirskrift vorráðstefnu European Cities Marketing sem haldin verður á Hilton Reykjavík dagana 21.- 24. febrúar næstkomandi.
Alþjóðlegur tungumáladagur
15.02.2018
Þriðjudaginn 21. febrúar næstkomandi verður alþjóðlegur móðurmálsdagur Unesco haldinn hátíðlegur á Íslandi og víða um heim. Áherslur UNESCO í  ár tengjast mikilvægi fjöltyngiskennslu og sjálfbærni tungumála í menntun barna. 
Börn bregða sér í gömul klæði.
14.02.2018
Fjölbreytt fjölskyldudagskrá í Árbæjarsafni, Landnámssýningunni og Ljósmyndasafninu dagana 15.-18. febrúar. Ókeypis aðgangur fyrir börn og fullorðna í þeirra fylgd.
Vetrarfrí grunnskólanna: Frítt inn á Listasafn Reykjavíkur í fylgd með börnum og ritsmiðjur.
14.02.2018
Í tilefni af vetrarfríinu fá forráðamenn í fylgd með börnum frítt inn á safnið - Kjarvalsstaði, Hafnarhús og Ásmundarsafn, dagana 15.-18. febrúar. Listasafn Reykjavíkur býður auk þess upp á tvær tveggja daga ritsmiðjur fyrir 8-12 ára á Kjarvalsstöðum í tengslum við sýninguna Myrkraverk.
Winter School Holiday: Free entrance for adults accompanied by children and creative writing workshops.
14.02.2018
Due to winter school holiday in Reykjavík, there will be free entrance for adults accompanied by children at Kjarvalsstaðir, Hafnarhús and Ásmundarsafn from 15-18 February. Additionally, Reykjavík Art Museum offers a two-day creative writing workshop for 8-12 years old in relation to the exhibition Tales of the Unseen.
Vetrarfrí í febrúar 2018, dagskrá frístundamiðstöðva og menningarstofnana.
13.02.2018
  Vetrarfrí í grunnskólum borgarinnar er að skella á og hefst fimmtudaginn 15. febrúar.
Vegglistaverk eftir Þórdísi Erlu Zoëga við Smiðjustíg.
09.02.2018
Hvaða máli skipta lýsing, litir og list í borgum? Hafa þessir þættir áhrif á líðan borgarbúa? Hvernig má gera borg heimilislega? Velkomin á fund á Kjarvalsstöðum í fundarröðinni Borgin, heimkynni okkar sem umhverfis- og skipulagssvið stendur fyrir þriðjudaginn 13. febrúar kl. 20.
1
07.02.2018
Vesturbæjarbiskupinn var haldinn í 5. sinn í Hagaskóla þriðjudaginn 6. febrúar sl. Þetta er skákmót sem hófst fyrir all nokkrum árum síðan en var síðan endurvakið árið 2013.