Mannréttindi

Richard Mosse: Hólmlendan í Hafnarhúsi.
27.12.2016
Sunnudagurinn 1. janúar 2017 er síðasti sýningardagur tveggja sýninga í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Annars vegar er um að ræða sýninguna Hólmlendan eftir Richard Mosse og hins vegar sýninguna Nokkur nýleg verk eftir Örn Alexander Ámundason í D-sal.
Richard Mosse: The Enclave at Hafnarhús.
27.12.2016
Sunday, 1 January 2017 is the last day of two exhibitions at Reykjavík Art Museum, Hafnarhús: The Enclave by Richard Mosse and Some New Works by Örn Alexander Ámundason in Gallery D.
Iðunn Gunnarsdóttir, með sýnishorn af svanaóróum.
23.12.2016
Jólin er tími gjafamildi og góðverka og oft heyrum við af einstaklingum sem gefa af öllu hjarta án þess að biðja um neitt í staðinn. Iðunn Gunnarsdóttir er ein þeirra en hún hefur selt svanaóróa og gefið ágóðann Álfalandi, skammtímavistun fyrir langveik og fötluð börn.
Friðarsúlan í Viðey.
21.12.2016
Kveikt verður á Friðarsúlunni í Viðey í kvöld, miðvikudag 21. desember,  og munu ljósgeislar hennar lýsa upp kvöldhimininn fram til nýárs.
Imagine Peace Tower in Viðey island.
21.12.2016
The Imagine Peace Tower in Viðey island will be illuminated tonight, Wednesday, 21 December, and will light up the evening sky until the New Year.
Mynd af Perlunni
21.12.2016
Frá og með 1. janúar 2017 mun mannréttindakskrifstodfa hætta að bjóða upp á ráðgjöf fyrir innflytjendur en þjónustunni verður áfram sinnt á þjónustumiðstöðvum borgarinnar.
Undirritun samkomulagsins í dag frá vinstri: Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri, Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka Ferðaþjónustu og Einar Sturla Möinichen, eigandi skemmtistaðarins Hressó.
12.12.2016
Reykjavíkurborg, Samtök ferðaþjónustu (SAF) fyrir hönd skemmtistaða í Reykjavík, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS) skrifuðu í dag undir samkomulag um ofbeldislausa og örugga skemmtistaði í Reykjavík. Samkomulagið miðar að því að bæta samskipti og samstarf milli þessara aðila.
06.12.2016
Opinn fundur mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar 9. desember kl. 12.00 – 13.30 í Iðnó í tilefni af alþjóðlegum degi mannréttinda þann 10. desember nk.    
23.11.2016
Velferðarsvið stóð fyrir málþingi fyrir starfsmenn borgarinnar um alþjóðlega vernd á Íslandi en undanfarið hefur orðið mikil aukning á að einstaklingar og fjölskyldur komi til í Íslands og óska eftir alþjóðlegri vernd. 
Frá Fjölmenningardeginum 2016
18.11.2016
Á þriðjudaginn kemur verður haldinn í annað sinn sameiginlegur fundur borgarstjórnar og fjölmenningarráðs. Þetta er opinn fundur undir yfirskriftinni Kastljós fjölmiðla á flóttafólki, hælisleitendum og fólki í leit að alþjóðlegri vernd.