Innkallanir matvæla

Lakkrís
07.11.2017
Fréttatilkynning frá matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um innköllun á Gammeldags Lakrids í 350g umbúðum vegna þess að varan getur innihaldið aðskotahlut (brot úr hörðu plasti).
Mynt
16.10.2017
Myntutöflur frá Arkiteo hafa verið innkallaðar segir í fréttatilkynningu frá matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur.
Tuborg
11.10.2017
Fréttatilkynning frá matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um innköllun á Tuborg Classic bjór í 50 cl dósum.
Spínat
19.09.2017
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur innkallað Azor spínat frá Spáni vegna gruns um aðskotahlut.   
Floridana ávaxtasafi í plastflöskum hefur verið innkallaður vegna slysahættu.
01.09.2017
Innköllun á Floridana ávaxtasafa í plastflöskum vegna hættu á yfirþrýstings í flöskunum sem getur leitt til þess að umbúðir springi með alvarlegum afleiðingum.
Innköllun á tómatsósu
09.08.2017
Rema1000 tómatsósa hefur verið innkölluð vegna ofvaxtar mjólkursýrubaktería og gerjunar á vörunni samkvæmt upplýsingum frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur. 
Gestus pasta
19.07.2017
Fréttatilkynning frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur um innköllun á Gestus Pastasauce Classico pastasósu.
Bulletproof heilsubitarnir líta svona út.
16.06.2017
Verslun Gló hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vöruna Bulletproof Collagen Bar sem seld hefur verið í verslun Gló Fákafeni 11. Ástæðan er tilkynning framleiðanda um listeríusmit (Listeria monocytogenes), sem upp kom í hráefnisverksmiðju birgis.
""
31.05.2017
Innköllun á Steak Spice kryddi frá Anna and Claras vegna ómerktra ofnæmis- og óþolsvalda.
""
05.01.2017
Innköllun á enoki sveppum frá Suður-Kóreu vegna þess að þeir geta innihaldið Listeria monocytogenes segir í Fréttatilkynningu frá matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur.