Íþróttir og útivist

Hrönn Pétursdóttir, mótsstjóri World Scout Moot og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri undirrituðu samkomulagið. Mynd: Reykjavíkurborg.
21.06.2017
Reykjavíkurborg hefur gert samkomulag við Bandalag íslenskra skáta (BÍS) varðandi World Scout Moot sem haldið verður á Íslandi nú í sumar. Er það langstærsti viðburður sem íslenska skátahreyfingin hefur tekið að sér.
Þetta er sjöunda árið sem sólstöðuganga er farin um Reykjavík.
20.06.2017
Miðvikudaginn 21. júní verður farið í hina margrómuðu sólstöðugöngu í Viðey, en þetta verður sjöunda árið í röð sem gangan fer fram í Viðey.
17. júní 2016, ljósmyndari Heimir Hoffritz
17.06.2017
Dagskrá þjóðhátíðardagsins í Reykjavík er glæsileg en aðalhátíðarhöldin fara fram kringum tjörnina í Reykjavík en ennfremur í aðliggjandi görðum og götum. Í boði verða fjölskylduskemmtanir, stórtónleikar, götuleikhús, dansveisla, sirkus, leiktæki, veitingatjöld, íþrótta- og fornbílasýningar og margt margt fleira. Ókeypis er í öll tæki á vegum hátíðarhaldara. 
Hátíðarsvæði 17. júní og götulokanir
15.06.2017
Dagskrá Þjóðhátíðardagsins í Reykjavík er glæsileg en aðalhátíðarhöldin fara fram kringum tjörnina í Reykjavík en ennfremur í aðliggjandi görðum og götum. Í boði verða fjölskylduskemmtanir, stórtónleikar í Hljómskálagarðinum, götuleikhús, dansveisla, sirkus, leiktæki, veitingatjöld, íþrótta- og fornbílasýningar og margt margt fleira. Við vekjum athygli á að aðliggjandi götur í kringum hátíðarsvæðið eru lokaðar frá kl. 7-19.  Um er að ræða eftirtaldar götulokanir: Fríkirkjuvegur, Sóleyjargata, Bjarkargata, Skothúsvegur og Vonarstræti. Skálholtsstígur lokaður fyrir neðan Laufásveg. Bragagata lokuð fyrir neðan Fjólugötu og Fjólugata lokuð norðan við Bragagötu. Þá verða umferðartruflanir kl. 12.00 -13.30 á Laugavegi og í Lækjargötu vegna skrúðgangna og aksturs fornbíla.
Manchester City og West Ham United mætast á Laugardalvelli
14.06.2017
Manchester City og West Ham United mætast í æfingaleik á Laugardalsvelli í The Super Match þann 4. ágúst kl. 14 en lið úr ensku úrvalsdeildinni hafa aldrei áður mæst hér á landi.
17. júní í miðbæ Reykjavíkur, ljósmyndari Peter Kidson, Ljósmyndasafn Reykjavíkur
13.06.2017
Dagskrá Þjóðhátíðardagsins í Reykjavík er glæsileg en aðalhátíðarhöldin fara fram kringum tjörnina í Reykjavík en ennfremur í aðliggjandi görðum og götum. Í boði verða fjölskylduskemmtanir, tónleikar, götuleikhús, dansveisla, sirkus, leiktæki, veitingatjöld, íþrótta- og fornbílasýningar og margt margt fleira.  
06.06.2017
Flestum grunnskólum borgarinnar verður slitið miðvikudaginn 7. júní og halda þá hátt í 15.000 skólabörn á vit sumarævintýra. 
23.05.2017
Ný menntastefna fyrir Reykjavíkurborg fram til ársins 2030 er í mótun. Útgangspunktur hennar er barnið sjálft.
18.05.2017
Skráning er hafin í sumarsmiðjur frístundamiðstöðvanna í Reykjavík fyrir 10-12 ára börn. 
Starfsfólk Búsetukjarnans við Bríetartún er í fyrsta sæti
11.05.2017
Starfsfólk  Reykjavíkurborgar tekur þessa dagana þátt í Heilsuleikum Reykjavíkurborgar 2017 í samvinnu við heilbrigðistæknifyrirtækið SidekickHealth. Leikar hófust 26.apríl og er markmið þeirra að hvetja starfsmenn til að sinna heilsunni með leikgleðina að leiðarljósi