Framkvæmdir

Í byggingunni á Hlíðarenda 4 verða 40 íbúðir, yfir helmingur tveggja herbergja íbúðir. Mynd: Reykjavíkurborg.
21.04.2017
Uppsteypa á fyrstu íbúðarbyggingunni sem rís á Hlíðarenda í Vatnsmýri, er langt komin. Í byggingunni verða 40 íbúðir af ýmsum stærðum og gerðum.
Vesturbugt í Reykjavík - samið um uppbyggingu
18.04.2017
Í dag var skrifað undir samning um uppbyggingu í Vesturbugt við gömlu höfnina í Reykjavík.  Byggðar verða 176 íbúðir ásamt verslunar- og þjónustuhúsnæði.
Vesturbugt við gömu höfnina í Reykjavík
06.04.2017
Samningur um uppbyggingu í Vesturbugt við gömlu höfnina í Reykjavík var samþykktur í borgarráði í dag.  Byggðar verða 176 íbúðir ásamt verslunar- og þjónustuhúsnæði.
Reykjavíkurborg fjölmiðlafundur
04.04.2017
Húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar var kynnt á fjölmiðlafundi í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag sem róttæk, félagsleg og stórhuga. Þar kom fram að byggingarsvæði fyrir yfir 2.500 íbúðir eru komnar á framkvæmdastig í borginni og fjölgar hratt. Að auki liggja fyrir í staðfestu skipulagi byggingarsvæði fyrir aðrar 2.500 íbúðir og þá eru um 4.000 íbúðir í formlegu skipulagsferli. Auk þess eru svæði fyrir tæplega 10.000 íbúðir í þróun.
03.04.2017
Hugmyndaríkir einstaklingar eða hópar sem vilja taka að sér almenningssvæði í borginni og gæða þau meira lífi hafa nú frest til 17. apríl að skila inn umsókn um Torg í biðstöðu.
Hafnarbolti í Reykjaík - Hugmyndasöfnun fyrir Hverfið mitt.
30.03.2017
Hugmyndasöfnun á vefnum hverfidmitt.is gekk vonum framar en alls bárust 1.080 hugmyndir og er nýtt met. Síðast bárust 915 hugmyndir og þar áður voru þær 597 talsins.
Kalkofnsvegur - lokanir
29.03.2017
Miklar breytingar verða á umferðarflæði um miðborgina í sumar þegar Kalkofnsvegur milli Hverfisgötu og Geirsgötu verður lokaður fyrir umferð tímabundið vegna framkvæmda.
28.03.2017
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka skrifuðu í dag undir samning um byggingarrétt og uppbyggingu á Kirkjusandi þar sem byggðar verða um 300 íbúðir af öllum stærðum og gerðum.
Uppsteypu er að verða lokið við hæstu byggingarnar við Grandaveg. Mynd: Reykjavíkurborg.
28.03.2017
Á svokölluðum Lýsisreit við Grandaveg í Vesturbæ er verið að byggja 142 íbúðir af ýmsum stærðum.
Borgarsýn 18 tbl
24.03.2017
Í blaðinu er fjallað um þau mál sem efst eru á baugi í málefnum sem snerta umhverfi, uppbyggingu og skipulag borgarinnar og hafa með beinum eða óbeinum hætti áhrif á lífsgæði allra borgarbúa.