Stjórnsýsla

Frá borgarstjórn í dag.  Mynd: Reykjavíkurborg.
05.12.2017
Borgarstjórn samþykkti samhljóða á fundi sínum í dag tillögu um aðgerðir til að bregðast við kynbundinni og kynferðislegri áreitni og kynbundnu ofbeldi í starfsumhverfi Reykjavíkurborgar.  
Ráðhús Reykjavíkur. Mynd: Reykjavíkurborg.
05.12.2017
Gjaldfrjáls námsgögn, lengdur opnunartími sundlauga og fallturn í Fjölskyldugarðinn meðal þess sem samþykkt var milli umræðna.  
Hrólfur Jónsson, Dagur B. Eggertsson, Björn Víglundsson og Ómar Örn Friðriksson
01.12.2017
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Björn Víglundsson  formaður GR skrifuðu í gær undir viljayfirlýsingu Reykjavíkurborgar og Golfklúbbs Reykjavíkur um samstarf uppbyggingar golfaðstöðu og vinnu við deiliskipulag fyrir nýjar atvinnulóðir bæði í Grafarholti og á Korpúlfsstöðum. 
Halldór Auðar Svansson, Þröstur Sigurðsson, Finnur K. Guðnason, Kolbrún K. Karlsdóttir, Edda Jónsdóttir og Hreinn Hreinsson
01.12.2017
Reykjavíkurborg fékk í gær viðurkenningu fyrir besta vef sveitarfélags á degi upplýsingartækninnar. Stjórnarráðið fékk viðurkenningu fyrir besta vefinn í hópi ríkisstofnanna.
Dagur B. Eggertsson borgastjóri og Rafal Dutkiewicz borgarstjóri í Wroclaw með dvergastyttuna.
27.11.2017
Í síðustu viku voru góðir gestir í heimsókn hjá Reykjavíkurborg frá borginni Wroclaw í Póllandi en hún er systraborg Reykjavíkur.
Frá íbúafundi í Gerðubergi.
24.11.2017
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri stóð fyrir íbúafundi í Breiðholti í Gerðubergi í gærkvöldi.
Þátttaka í kosningum íbúalýðræðisverkefnisins Hverfið mitt hefur aldrei verið betri
21.11.2017
Þátttaka í kosningum íbúalýðræðisverkefnisins Hverfið mitt hefur aldrei verið betri, en kosningaþátttaka var 10,9%.  Kosningaþátttaka árið 2016 var 9,4% og þar áður 7,3%.  Atkvæðisrétt höfðu allir íbúar í Reykjavík 16 ára og eldri og voru nærri 102 þús íbúar á kjörskrá. Af þeim nýttu sér 11.113 rétt sinn til að kjósa.  Kosningar stóðu yfir á vefnum Hverfið mitt 3. – 19. nóvember.
Ferðamenn í miðborginni
14.11.2017
Hvert skal stefnt? er yfirskrift opins fundar um hótel, íbúðahótel og heimagistingu í Reykjavík sem hverfisráð og íbúasamtök Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða, ásamt borgarstjóra, standa fyrir. Fundurinn verður haldinn í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á morgun, miðvikudaginn 15. nóvember, kl. 17 – 18.30.
Hverfið mitt - frá hugmynd til framkvæmda
13.11.2017
Kosningum á www.hverfidmitt.is lýkur á sunnudag en kosið er um hugmyndir sem eiga að koma til framkvæmda í hverfum borgarinnar á næsta ári.   Fleiri hafa kosið nú en á sama tíma í fyrra. Í morgun höfðu um 6.700 íbúar nýtt atkvæðisrétt sinn eða um 6,6% þeirra sem eru á kjörskrá. Unnur Margrét Arnardóttir verkefnisstjóri er vongóð um að nýtt met verði slegið, en í fyrra var kjörsókn 9,4% sem þá var besta þátttaka til þessa.  
Frá þjónustumiðstöð.
09.11.2017
Borgarráð samþykkti í dag tillögu um að fara í annan  áfanga tilraunaverkefnis um styttingu vinnuvikunnar en í þeim áfanga verður starfsstöðum fjölgað. Verkefnið þykir hafa tekist vel.