Útsendingar

Borgarstjórn fundar í borgarstjórnarsal Ráðhúss Reykjavíkur.
18.10.2016
Borgarstjórn fundar í dag, þriðjudaginn 18. október.  Að venju er hægt að horfa á fundi borgarstjórnar í beinni útsendingu. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 14 og er öllum opinn. Húsnæðismál, starfsumhverfi kennara og stuðningsþjónusta er meðal þess sem rætt verður um á morgun en dagskráin verður fjölbreytt.