Heilbrigðiseftirlit

27.06.2017
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur biður fólk um að vera ekki á ferli í fjörunni neðan við Búagrund á Kjalarnesi á meðan viðgerð á fráveitulögn stendur.
Bulletproof heilsubitarnir líta svona út.
16.06.2017
Verslun Gló hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vöruna Bulletproof Collagen Bar sem seld hefur verið í verslun Gló Fákafeni 11. Ástæðan er tilkynning framleiðanda um listeríusmit (Listeria monocytogenes), sem upp kom í hráefnisverksmiðju birgis.
31.05.2017
Innköllun á Steak Spice kryddi frá Anna and Claras vegna ómerktra ofnæmis- og óþolsvalda.
05.05.2017
Hreinsunardagur Reykjavíkurborgar er 6. maí og þá er kjörið fyrir borgarbúa að hreinsa nærumhverfi sitt. Starfsfólk Reykjavíkurborgar liggur ekki á liði sínu þennan dag. 
Hreinsum Reykjavík saman
04.05.2017
Starfsfólk umhverfis- og skipulagsviðs í Borgartúni hreinsuðu nærumhverfi sitt í morgun í góðu veðri í tilefni af evrópskri hreinsunarviku 2.-7. maí. Á laugardaginn er sérlegur hreinsunardagur borgarbúa. 
28.04.2017
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur vekur athygli á skyldu hundaeigenda að þrífa upp eftir hunda sína og einnig taumskyldu á göngustígum borgarinnar.
Reykjavíkurborg - ástæða til að fylgjast með loftgæðum næstu daga.
27.03.2017
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með loftgæðum í borginni og sendir frá sér viðvaranir og leiðbeiningar ef ástæða þykir til.
17.03.2017
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með loftgæðum í borginni og sendir frá sér viðvaranir og leiðbeiningar ef ástæða þykir til. Svifryk er fremur hátt í dag.
09.03.2017
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur vill koma eftirfarandi leiðréttingum og athugasemdum á framfæri í tilefni af umfjöllun sem birst hefur á heimasíðu Félags ábyrgra hundaeigenda (FÁH)
Bíll á hvolfi í Heiðmörk.
01.03.2017
Ökumenn eru vinsamlegast beðnir um að aka ekki vegi á vatnsverndarsvæðinu í Heiðmörk. Vegir eru varasamir og hætta á slysum.