Heilbrigðiseftirlit

Nýja skólphreinsistöðin á Kjalarnesi
23.11.2017
Ný skólphreinsistöð á Kjalarnesi var tekin í notkun í dag. Með því hefur allt þéttbýli á höfuðborgarsvæðinu verið tengt við hreinsistöðvar og lokið því risavaxna uppbyggingarverkefni sem hófst árið 1995 í fráveitu höfuðborgarinnar og hreinsun strandlengjunnar.   
Dælustöðin við Faxaskjól.
20.11.2017
Veitur ohf. munu vinna að viðgerð í skólpdælustöðinni Faxaskjóli dagana 20. nóvember – 27. nóvember.
Hækkun á styrk svifryks og köfnunarefnisdíóxíðs við umferðargötur
20.11.2017
Styrkur svifryks (PM10) og köfnunarefnisdíoxíðs er í dag, 20. nóvember, hár við helstu umferðargötur skv. mælingum í fastri mælistöð við Grensásveg og færanlegum mælistöðvum Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur við Eiríksgötu 2 og Hringbraut 26.
Lakkrís
07.11.2017
Fréttatilkynning frá matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um innköllun á Gammeldags Lakrids í 350g umbúðum vegna þess að varan getur innihaldið aðskotahlut (brot úr hörðu plasti).
Innkölluð salsasósa
01.11.2017
Heilsa ehf. hefur, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, ákveðið að innkalla af markaði vöru vegna þess að hún er merkt glútenlaus en inniheldur glúten. 
Mynt
16.10.2017
Myntutöflur frá Arkiteo hafa verið innkallaðar segir í fréttatilkynningu frá matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur.
Olíumengunin er sjáanleg í Grófarlæk. Mynd: Reykjavíkurborg
14.10.2017
Heilbrigðiseftirlitinu barst tilkynning um talsverða olíumengun í Grófarlæk  í Fossvogsdal en hann rennur í vestari Elliðaá. Leitað er að upptökum lekans.
Ægisíðan
13.10.2017
Viðgerð fer nú fram á útrásarlögn í hreinsistöðinni í Ánanaustum og því er skólpi nú veitt um neyðarlúgu dælustöðvarinnar í Faxaskjóli.
Tuborg
11.10.2017
Fréttatilkynning frá matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um innköllun á Tuborg Classic bjór í 50 cl dósum.
Haustmynd.
06.10.2017
Innkallað er Náttúru klettasalat 75gr og Náttúru Lífrænt spínat 100gr vegna gruns um skriðdýr. Um er að ræða innköllun í varúðarsjónarmiði með tilliti til neytendaverndar. Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vörurnar sem innköllunin einskorðast við: