Heilbrigðiseftirlit

Hljóðstyrkur í bíó er nær undantekningalaust í lagi samkvæmt mælingum Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur sem hefur mælt hann reglulega í kvikmyndahúsum borgarinnar.
17.02.2017
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur framkvæmir hljóðmælingar á einstökum kvikmyndum í bíósölum borgarinnar. Hljóðstig hefur nánast undantekningalaust verið undir hávaðamörkum.
Fita og matarúrgangur sest innan í lagnir en frárennsliskerfinu í Reykjavík er alls ekki ætlað að taka við og ferja malaðar matarleifar. Heilbrigðiseftlrlitið er því á móti notkun eldhúskvarna í vöskum.
14.02.2017
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur segir að fráveitukerfinu sé ekki ætlað að ferja malaðar matarleifar og leggst því alfarið á móti eldhúskvörnum í vöskum.
Uppdæling á fitu í frárennslisbrunni
10.02.2017
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur aflar um þessar mundir heildstæðra upplýsinga um fituskiljur í matvælafyrirtækjum í Reykjavík og gerir kröfur um uppsetningu á slíkum búnaði þar sem þurfa þykir. Ástæða þessa er sú að í fráveitukerfi borgarinnar og í einstökum húsum hafa ítrekað komið upp vandamál sem rekja má til fitu frá matvælafyrirtækjum.    
10.02.2017
Nauðsynlegt er að þeir sem halda hænur í þéttbýli gæti þess að þær fari ekki á flakk.
Mynd úr safni/gh
06.01.2017
Heilbrigðiseftirlitið í Reykjavík vill árétta að heimagisting gegn endurgjaldi er starfsleyfisskyld starfsemi eins og áður.
05.01.2017
Innköllun á enoki sveppum frá Suður-Kóreu vegna þess að þeir geta innihaldið Listeria monocytogenes segir í Fréttatilkynningu frá matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur.
28.12.2016
Mikilvægt að greiða götu starfsfólks við sorphirðustörf með snjómokstri og hálkuvörnum. Hægt er að setja allt tilfallandi umframsorp sem ekki rúmast í gráu tunnunni í sérmerkta poka. Einnig er hægt að skila úrgangi á endurvinnslustöðvar SORPU
Brenna
28.12.2016
Svifryksmengun yfir heilsuverndarmörkum gæti orðið veruleikinn fyrstu klukkustundir nýs árs bæði vegna veðurskilyrða og magns innfluttra flugelda.
Nagladekk
16.12.2016
Borgarbúar eru hvattir til að velja góð vetrardekk í stað nagladekkja til að draga úr svifryksmengun. Vetrarþjónusta í borginni er góð en umhverfis- og skipulagsráð telur mikilvægt er að fara í forvirkar aðgerðir svo sem fræðslu vegna notkunar nagladekkja og afleiðingar á gatnakerfi. Gæði malbiks sem lagt er í Reykjavík eru mikil. 
25.11.2016
Þjónusta í heimahúsum, þ.á.m. húðflúrun á andliti á augnlínu, varalínu eða augabrúnum er starfsleyfisskyld. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hvetur fólk til að ganga úr skugga um að leyfisskyld þjónusta sé með gilt starfsleyfi.