Mannlíf

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri ásamt Reykvíkingum ársins 2014, bræðrunum Kristjáni og Gunnari Jónassonum, kaupmönnum í versluninni Kjötborg á Ásvallagötu.
26.05.2017
Borgarstjóri óskar nú eftir tilnefningum um Reykvíking ársins.  Leitað er að einstaklingi sem með háttsemi sinni eða atferli hefur verið til fyrirmyndar á einhvern hátt.
Gleðilegan Fjölmenningardag 2017
26.05.2017
Fjölmenningardagurinn verður haldinn hátíðlegur í Hörpu laugardaginn 27. maí nk. Fjölmenningardagurinn hefur öðlast sess í hugum borgarbúa enda setur hátíðin skemmtilegan blæ á borgarlífið. Hátt í 20.000 manns sóttu hátíðina í fyrra.
Vatnið afhent UNICEF frá vinstri: Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri UNICEF, Ragnhildur Ísaksdóttir, mannauðsstjóri Reykjavíkurborgar, Lóa Birna Birgisdóttir, verkefnisstjóri Heilsuleika Reykjavíkurborgar og Harpa Hrund Berndsen, mannauðsráðgjafi á mannauðsdeild Reykjavíkurborgar
26.05.2017
Þriggja vikna Heilsuleikum Reykjavíkurborgar lauk nýverið en á þriðja þúsund starfsmanna borgarinnar tók þátt. Þátttakendur gerðu samanlagt yfir hálfa milljón af heilsueflandi æfingum á meðan á leikunum stóð og söfnuðu í leiðinni vatni handa börnum í neyð.
23.05.2017
Ný menntastefna fyrir Reykjavíkurborg fram til ársins 2030 er í mótun. Útgangspunktur hennar er barnið sjálft.
18.05.2017
Stefnt er að því að framkvæmdir hefjist við byggingu 112 stúdentaíbúða í fyrsta áfanga Háskólagarða Háskólans í Reykjavík í haust og að íbúðirnar verði tilbúnar sumarið 2019, samkvæmt samkomulagi sem Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Ari Kristinn Jónsson, rektor HR, hafa skrifað undir.
15.05.2017
Borgarstjóri býður til opins fundar um uppbyggingu atvinnuhúsnæðis  og innviða á föstudag. Þar verður farið yfir stóru myndina í þeirri gríðarlega miklu uppbyggingu og atvinnusköpun sem á sér stað um þessar mundir, auk þess sem horft verður til þeirra framtíðarverkefna sem eru á döfinni.
Ásmundur Sveinsson, Höfuðlausn, 1948, og bókin Ásmundur Sveinsson.
15.05.2017
Í tilefni útgáfu viðamikillar bókar um Ásmund Sveinsson verður opnuð yfirlitssýning á verkum listamannsins, List fyrir fólkið, í Listasafni Reykjavíkur – Ásmundarsafni, laugardaginn 20. maí kl. 16.00. Mennta- og menningarmálaráðherra, Kristján Þór Júlíusson, opnar sýninguna.  
Ásmundur Sveinsson, Head Ransom, 1948, oak, 66x45 cm.
15.05.2017
An extensive Ásmundur Sveinsson retrospective, Art for the People, will open in Reykjavík Art Museum – Ásmundarsafn, Saturday May 20th at 16:00. The Minister of Education, Science and Culture, Kristján Þór Júlíusson, will open the exhibition.
15.05.2017
Í tilefni af alþjóðlega safnadeginum ætlar Grasagarðurinn að líta til óskráðra plantna innan garðsins í göngunni „Óræktin í garðinum“. Hjörtur Þorbjörnsson forstöðumaður Grasagarðsins leiðir gönguna sem hefst við aðalinngang garðsins fimmtudaginn 18. maí kl. 18:00.
Yfirlitsmynd
11.05.2017
Í dag skrifuðu Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Guðmundur Hallvarðsson, formaður Sjómannadagsráðs, undir samninga og viljayfirlýsingu um byggingu og rekstur nýs hjúkrunarheimilis, þjónustumiðstöðvar og leiguíbúða fyrir aldraða við Sléttuveg í Fossvogsdal. Fyrirkomulag verður svipað því sem er í dag hjá Hrafnistu við Laugarás í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði.