Mannlíf

Fjöldi nýrra íbúða sem hafin er smíði var í sögulegu lágmarki árið 2010, en hefur síðan aukist ár frá ári.
21.02.2017
Alls hófst  smíði á um 922 nýjum íbúðum í Reykjavík á liðnu ári og er það svipaður fjöldi og árið áður. Síðustu tvö ár eru 50% yfir meðaltali fjölda íbúða sem hafin er smíði á en það eru 616 íbúðir á ári miðað við tölur frá árinu 1972, eins og fram kemur í nýútkominni árskýrslu byggingarfulltrúans í Reykjavík. 
Kjartan Kjartansson eigandi Orr tekur við Njarðarskildinum, ljósmynd Ástríður Höskuldsdóttir
17.02.2017
Orr skartgripaverslun hlýtur Njarðarskjöldinn og er ferðamannaverslun ársins 2016. Verðlaunaafhendingin fór fram í Hafnarhúsi, Listasafns Reykjavíkur í gær en þetta er í 21. skipti sem verðlaunin eru veitt.  
Erró, Odelscape, 1982-1983.
16.02.2017
The exhibition Erró: More is Beautiful will be opened on Saturday, 18 February at 14h00 at Reykjavík Art Museum, Hafnarhús. On the ground floor the museum will open up a refurbished Living Room, designed by Thomas Pausz. At the opening Artist Curver Thoroddsen will play his Co-Mix Erró Soundscape and later he will lead a Soundscape workshop for families in the Living Room. Curator‘s Talk at 16h00.
16.02.2017
Engum ætti að leiðast í vetrarfríinu sem verður í grunnskólum borgarinnar dagana 18.-21. febrúar. Frístundamiðstöðvar og menningarstofnanir bjóða upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna án endurgjalds og frítt verður í sundlaugar á tilteknum tímum.
15.02.2017
Opnað verður fyrir umsóknir um götu- og torgsölu miðvikudaginn 15. mars kl. 9:00 á „mínum síðum” á vef Reykjavíkurborgar. Ekki er mögulegt að sækja um fyrir þann tíma.
Odelscape, 1982-1983, olíualkýð á striga
15.02.2017
Opnun myndlistarsýningar, hljóðverk og hljóðklippismiðja Erró, Thomas Pausz, Curver Thoroddsen Ný sýning á verkum Errós, Því meira, því fegurra, verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi, laugardaginn 18. febrúar kl. 14.00.  Einnig verður opnað endurbætt rými á jarðhæð hússins, Stofa, þar sem gestum og gangandi er boðið að tylla sér við hverskyns iðju. Thomas Pausz hönnuður á veg og vanda af endurbótunum. Við opnunina flytur listamaðurinn Curver Thoroddsen hljóðverkið Erró: Hljóðvíðátta og skömmu síðar leiðir hann hljóðklippismiðju í Stofunni. Boðið verður upp á leiðsögn um sýninguna kl. 16.00.
Torg í biðstöðu
06.02.2017
Borgarráð hefur heimilað umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út framkvæmdir vegna „Leiksvæða, torga og opinna svæða“ árið 2017.
Sundlauganótt, mynd Ragnar Th.
04.02.2017
Sundlauganótt á Vetrarhátíð er í kvöld, laugardagskvöldið 4. febrúar en þá er frítt í sund í níu sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu frá kl. 18-23. Gestir fá að upplifa einstaka kvöldstund í sundlaugunum þar sem ljós, myrkur og gleði eru allsráðandi. Þá fer fram Norðurljósahlaup WOW í kvöld og hefst við Hörpu kl. 19.  
YOKO ONO: EIN SAGA ENN... í Hafnarhúsi og Vistkerfi lita eftir Hildi Bjarnadóttur á Kjarvalsstöðum.
03.02.2017
Nú eru síðustu forvöð að sjá sýningarnar YOKO ONO: EIN SAGA ENN... í Hafnarhúsi og Vistkerfi lita eftir Hildi Bjarnadóttur á Kjarvalsstöðum en þeim lýkur báðum sunnudaginn 5. febrúar. Sama dag verða leiðsagnir á báðar sýningarnar kl. 15.00.
YOKO ONO: ONE MORE STORY... at Hafnarhús and Ecosystem of Colors by Hildur Bjarnadóttir at Kjarvalsstaðir.
03.02.2017
The last day of the exhibitions YOKO ONO: ONE MORE STORY... at Hafnarhús and Ecosystem of Colors by Hildur Bjarnadóttir at Kjarvalsstaðir is Sunday, 5 February. Guided tours of both the exhibitions will be the same day at 15h00.