Mannlíf

Allir njóta sín á Bókamessu. Mynd: Roman Gerasymenko
17.11.2017
Helgina 18.-19. nóvember verður hin árlega Bókamessa í Bókmenntaborg haldin í sjöunda sinn og má segja að hún marki upphaf jólabókaflóðsins.  
Í tónlistarsmiðjunum er sungið og dansað
17.11.2017
Fimm frístundaheimili í Breiðholti hafa sett á laggirnar söng- og hljóðfærasmiðjur og njóta aðstoðar tveggja söngkvenna sem stýra smiðjunum. 
Ferðamenn í miðborginni
14.11.2017
Hvert skal stefnt? er yfirskrift opins fundar um hótel, íbúðahótel og heimagistingu í Reykjavík sem hverfisráð og íbúasamtök Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða, ásamt borgarstjóra, standa fyrir. Fundurinn verður haldinn í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á morgun, miðvikudaginn 15. nóvember, kl. 17 – 18.30.
Fólk á öllum aldri sækir bókamessuna ár hvert
14.11.2017
Helgina 18.-19. nóvember verður hin árlega Bókamessa í Bókmenntaborg haldin í sjöunda sinn og má segja að hún marki upphaf jólabókaflóðsins.
Hverfið mitt - frá hugmynd til framkvæmda
13.11.2017
Kosningum á www.hverfidmitt.is lýkur á sunnudag en kosið er um hugmyndir sem eiga að koma til framkvæmda í hverfum borgarinnar á næsta ári.   Fleiri hafa kosið nú en á sama tíma í fyrra. Í morgun höfðu um 6.700 íbúar nýtt atkvæðisrétt sinn eða um 6,6% þeirra sem eru á kjörskrá. Unnur Margrét Arnardóttir verkefnisstjóri er vongóð um að nýtt met verði slegið, en í fyrra var kjörsókn 9,4% sem þá var besta þátttaka til þessa.  
Pierre Coulibeuf: Tvöföldun í Hafnarhúsi.
08.11.2017
Nú eru síðustu forvöð að sjá sýninguna Tvöföldun í Hafnarhúsi en síðasti sýningardagur er sunnudagur 12. nóvember.
Pierre Coulibeuf: Doubling at Hafnarhús.
08.11.2017
The last day of the exhibition Doubling at Hafnarhús is Sunday 12 November.
Kristín Vilhjálmsdóttir og Pálina borgarbókavörður með Evrópumerkið ásamt menntamálaráðherra.
08.11.2017
Verkefnið Menningarmót – Fljúgandi teppi sem Kristín R. Vilhjálmsdóttir, verkefnisstjóri hjá Borgarbókasafninu, stýrir fær Evrópumerkið, European Label í ár, en það er viðurkenningu fyrir nýbreytni í tungumálanámi og tungumálakennslu. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og mennta- og menningarmálaráðuneytið veita Evrópumerkið. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Hörpu í dag. 
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hélt ávarp í upphafi Breiðholtbylgju og tók bylgju með hátt í sjö hundruð borgarstarfsmönnum
03.11.2017
Breiðholtsbylgjan, starfsdagur allra sem vinna með börnum og ungmennum í Breiðholti, var haldin í dag.
Vegglistaverk á Réttarholtsskóla eftir Elínu Hansdóttur.
01.11.2017
Stórt vegglistaverk eftir Elínu Hansdóttur myndlistarmann er að fæðast á norðurhlið Réttarholtsskóla við Réttarholtsveg. Gert er ráð fyrir að verkið verði tilbúið í þessari viku.