Fjármál

21.02.2017
Gert er ráð fyrir uppbyggingu íbúðahúsnæðis og innviða fyrir allt að 12.600 manns þegar hverfi við Elliðaárvog og á Ártúnshöfða verður að fullu endurgert. Fjöldi íbúða gæti orðið á bilinu 5.100 - 5.600. 
30.01.2017
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík og Ingigerður Guðmundsdóttir, formaður ÍR, skrifuðu í dag undir samning um uppbyggingu og rekstur íþróttamannvirkja í Breiðholti með fyrsta flokks þjónustu fyrir börn, unglinga og afreksfólk í huga.
Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Ráðhúsinu, mynd BEB
16.01.2017
Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Reykjavík var opnuð í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag, 16. janúar kl. 8 en miðstöðin hefur verið starfrækt í Aðalstræti 2 frá árinu 2002. 
12.01.2017
Byggingafélag námsmanna mun byggja 250 – 300 íbúðir fyrir félagsmenn sína á næstu árum. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, Salome Guðmundsdóttir, formaður stjórnar Byggingafélags námsmanna og Böðvar Jónsson, framkvæmdastjóri félagsins skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu þessa efnis.
09.01.2017
Úthlutun styrkja menningar- og ferðamálaráðs og útnefning Listhóps Reykjavíkur fór fram í Listasafn Reykjavíkur í Hafnarhúsi í dag.  
06.01.2017
Nýtt 3.000 fermetra alhliða íþróttahús verður reist við Egilshöll og tekið í notkun í byrjun næsta árs. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, Helgi S. Gunnarsson,  forstjóri Regins og Jón Karl Ólafsson, formaður Fjölnis skrifuðu í gær undir samkomulag um uppbyggingu, framkvæmd og reksturs hússins.
Ráðhús Reykjavíkur
15.12.2016
Reykjavíkurborg hefur birt nákvæmar upplýsingar um útgjöld og tekjur fagsviða og miðlægrar stjórnsýslu á vefnum.
Reykjavíkurborg opnar vefsvæði á morgun þar sem almenningur getur skoðað ítarlegar fjármálaupplýsingar borgarinnar.
14.12.2016
Reykjavíkurborg mun á morgun, fimmtudaginn 15. desember, opna svæði á vef borgarinnar þar sem hægt verður að fá nákvæmar upplýsingar um útgjöld og tekjur fagsviða og miðlægrar stjórnsýslu.
14.12.2016
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri Seltjarnarness skrifuðu í gær undir samning um sameiginlegan rekstur á nýju fimleikahúsi sem reist verður við hlið núverandi íþróttamannvirkja við Suðurströnd á Seltjarnarnesi.
07.12.2016
Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2017 og fimm ára áætlun til 2021 var samþykkt á fundi borgarstjórnar seint í gærkvöld. Viðsnúningur hefur orðið á rekstri borgarinnar á einu ári vegna hærri tekna og lægri útgjalda. Ákveðið hefur verið að nýta svigrúmið m.a. til að hækka framlög til skólastarfs í borginni  um 1,5 milljarð.