Öldungaráð fundar um aldursvæna borg

Mannréttindi

""

Öldungaráð Reykjavíkurborgar heldur opinn fund um skipulag aldursvænna borga þriðjudaginn 14. nóvember næstkomandi frá 14-16. 

Fundur öldungaráðs Reykjavíkurborgar og borgarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnarsal

Skipulag aldursvænna borga - hvernig?

14.00 - Ávarp borgarstjóra, Dagur B. Eggertsson

14.10 - Guðrún Ágústsdóttir, formaður öldungaráðs Reykjavíkurborgar

14.20 - Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi

14.40 - Borg fyrir fólk
Ólöf Örvarsdóttir, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar

15.00 - Á Íslendingaslóðum í Reykjavík
Pétur Gunnarsson, rithöfundur

15.10 - Eru fleiri valkostir? 
Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara.

15.20 - Umræður og spurningar úr sal.

16.00 - Samantekt og fundarlok, 
Guðrún Ágústsdóttir, formaður öldungaráðs Reykjavíkurborgar

Fundarstjóri er Elsa Yeoman

Öll velkomin