Ný íbúðarbyggð við Elliðabraut

Skipulagsmál

""

Opinn kynningarfundur um breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010–2030 og breytingu á deiliskipulagi Norðlingaholts. Fundurinn var haldinn í Norðlingaskóla og hófst kl. 17:30.

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar hélt opinn kynningarfund þriðjudaginn 31. janúar um breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010–2030 og breytingu á deiliskipulagi Norðlingaholts. Fundurinn var haldinn í Norðlingaskóla og og var vel sóttur. 

Dagskrá fundarins var á þessa leið

Drög að aðalskipulagsbreytingu
Tillaga um að athafnasvæði við Elliðabraut verði breytt í íbúðarbyggð.

Breyting á deiliskipulagi Norðlingaholts við Elliðabraut
Drög að deiliskipulagsbreytingu sem lýsir fyrirhugaðri uppbyggingu íbúða á svæðinu.

Frekari upplýsingar um fundinn fást hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkur í Borgartúni 12-14 í síma 411 1111 og netfanginu skipulag@reykjavik.is

Fundargerð 31.01.201