Loftlagsmaraþon

Umhverfi

""

Hefurðu áhuga á loftslagsmálum og langar að leggja þitt af mörkum? Taktu þátt í sólarhringshakki um loftslagsmál þar sem hægt er að vinna til verðlauna.

Taktu þátt í sólarhringshakki um loftslagsmál 27. október nk. í Matís (3. hæð). Climathon/loftslagsmaraþon er sólarhringsáskorun um nýsköpun í loftslagsmálum sem haldin er samtímis í 237 borgum um allan heim. Unnið verður hörðum höndum í 24 klukkustundir að útfæra nýjar hugmyndir til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og aðra loftmengun. Dómnefnd velur bestu lausnirnar og veitir verðlaun.

Loftslagsmaraþon er samkeppni sem er öllum opin. Fólk getur skráð sig sem einstaklingar, hópar, nemendur, frumkvöðlar og allir sem láta sig loftslagsmál varða. Skrá þarf þátttöku fyrir 15. október

Það verður rafmagnað andrúmsloft, hollur matur, innblásnar vinnustofur, hópumræður, afslappað andrúmsloft og svefnkrókar og fjölda óvæntra uppákoma bíður þeirra sem taka þátt.

Dagur B. Eggertsson setur loftslagsmaraþonið af stað með hvatningarræðu klukkan 13:00 þann 27. október.

viðburður á Facebook

English;

Join Reykjavík #Climathon and become a climate hacker for 24-hours the 27th of October at Matís! Solve the climate challenge of IMPROVING THE AIR of our lovely capital city. Our Mayor Dagur B. Eggertsson will launch the event with an inspirational talk !

Climathon is a non-stop 24h hackathon which will take place simultaneously in 237 cities all around the world ! It brings together the challenges of the world’s cities with the people who have the passion and ability to solve them. This is a competition and there will be selection by a jury of the team with the best idea/innovation !

Come as a motivated citizen, an entrepreneur, a student or whoever you are, alone or in team with an existing idea or not and work on new solutions with an inspiring team. A vibrant atmosphere, energizing food and drinks, inspirational workshops and talks, like-minded people, a chill-out and sleeping area, as well as many other surprises await you.

REGISTER before 15th October