Líflegur fundur um hverfalýðræði - upptökur

Betri hverfi Stjórnsýsla

""

Í gær fór fram á Kjarvalsstöðum fyrsti opni fundur Stjórnkerfis- og lýðræðisráðs Reykjavíkurborgar. Á fundinum sem bar yfirskriftina “Málefni hverfanna“ var fjallað um þróun í nærþjónustu í Breiðholti, hlutverk og framtíð hverfaráða og almennt um hverfalýðræði og þróun hverfavæðingar í Reykjavíkur.

Fundurinn var vel sóttur og spunnust fjörugar og málefnalegar umræður að loknum framsöguerindum. Hér að neðan má skoða upptökur frá fundinum ásamt glærukynningum.
 

 1. Eva Einarsdóttir varaformaður Stjórnkerfis- og lýðræðisráðs býður gesti velkomna. Halldór Auðar Svansson formaður ráðsins segir stuttlega frá ráðinu og verkefnum þess.

<p> <p>2. Óskar Dýrmundur Ólafsson hverfisstjóri í Breiðholti segir frá tilraunaverkefninu um hverfið

2. Óskar Dýrmundur Ólafsson hverfisstjóri segir frá tilraunaverkefninu um Breiðholt.

<p> <p>3. Hilmar Sigurðsson meðlimur í Stjórnkerfis- og lýðræðisráði fjallar um hverfaráðin í Reykjavík
Glærur Óskars má finna hér.

3. Hilmar Sigurðsson meðlimur í Stjórnkerfis- og lýðræðisráði fjallar um hverfaráðin í Reykjavík og fleira.

<p> <p>4. Fyrirspurnir fundargesta og umræður.
Glærur Hilmars má finna hér.

4. Fyrirspurnir fundargesta og umræður.