Kjörstaðir fyrir kosningar 2016

Kosningar Stjórnsýsla

""

Í alþingiskosningunum þann 29. október nk. verða alls 15 kjörstaðir í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður. Kjörfundur hefst kl. 9.00 og honum verður slitið kl. 22.00.

Í Reykjavíkurkjördæmi norður eru kjörstaðir eftirfarandi:

Ráðhús Reykjavíkur
Menntaskólinn við Sund
Íþróttamiðstöðin Grafarvogi, Dalhúsum
Vættaskóli Borgir
Klébergsskóli
Kjarvalsstaðir
Laugalækjarskóli
Ingunnarskóli

Í Reykjavíkurkjördæmi suður eru kjörstaðir eftirfarandi:

Hagaskóli
Hlíðaskóli
Breiðagerðisskóli
Íþróttamiðstöðin Austurbergi
Árbæjarskóli
Ölduselsskóli
Ingunnarskóli

Kjósendur geta kannað hvar þeir eiga að kjósa á www.kosning.is en kjörskrá liggur einnig frammi í afgreiðslu Ráðhúss Reykjavíkur.