Hverfið mitt: Kosningar eru hafnar

Betri hverfi Framkvæmdir

""

Kosningar á Hverfidmitt.is eru hafnar og standa þær til 19. nóvember.  Íbúar í Reykjavík kjósa hvaða hugmyndir koma til framkvæmda á næsta ári.

  • Allir sem verða 16 ára í ár og eldri geta kosið.
  • Til ráðstöfunar eru alls 450 milljónir króna eins og í fyrra.
  • Í ár er kjósendum boðið upp á þá nýjung að stjörnumerkja eitt verkefni sem gefur því aukaatkvæði. 
  • Mögulegt er að greiða atkvæði oftar en einu sinni, en það er síðasta atkvæðið sem gildir.
  • Kjósendur velja hverfi og síðan verkefni, geta stjörnumerkt og staðfesta síðan kosningu með rafrænu auðkenni eða Íslykli.

Gagnlegar upplýsingar: