Fyrirhuguð breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030

Skipulagsmál

""

Fyrirhuguð breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030.  Kirkjusandur.

Þann 29. janúar samþykkti Borgarráð Reykjavíkur verkefnislýsingu vegna fyrirhugaðra breytinga á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030, varðandi skilgreiningu miðsvæðis á Kirkjusandi (M6b, þéttingarreitur nr. 27). Með vísan til 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er verkefnislýsingin lögð fram til kynningar og umsagnar (sjá reykjavik.is). Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar.

Kirkjusandur - miðsvæði M6b