Fundur um breytingu á landnotkunarskilmálum miðborgarinnar

Skipulagsmál

""

Margir komu á fund fimmtudaginn 16. febrúar, þar sem drög að breytingu á landnotkunarskilmálum miðborgarinnar í Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010–2030. 

Á fundinum voru eftirfarandi kynningar:

Gildandi stefna um gististaði í Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010–2030. Hvaða atriði stefnunnar eru til endurskoðunar?
Jón Kjartan Ágústsson verkefnisstjóri hjá Skipulagsfulltrúa kynnir.

Tillaga að breytingum á landnotkunarskilmálum í miðborginni á svæði M1a.
Greining á núverandi stöðu og mögulegar leiðir til að takmarka ¬fjölgun gististaða.

Anna María Bogadóttir arkitekt kynnir.

Umræður og fyrirspurnir

Einnig til svara á fundinum eru :
Hjámar Sveinsson, formaður  umhverfis- og skipulagsráðs, Björn Axelsson skipulagsfulltrúi Reykjavíkur og Erna Hrönn Geirsdóttir lögfræðingur.
Fundarstjóri var Gunnar Hersveinn og ritari: Halldóra Hrólfsdóttir (fundargerð)
Athugasemdir og ábendingar skal senda á: skipulag@reykjavik.is

Tenglar

Gildandi stefna um gististaði

Greining á núverandi stöðu

Fundargerð