Breyting á landnotkunarskilmálum miðborgarinnar

Skipulagsmál

""

Opinn kynningarfundur um drög að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010–2030 um breytingu á landnotkunarskilmálum miðborgarinnar, fimmtudaginn 16. febrúar, kl. 17–18.30.

Dagskrá fundarins er með eftirfarandi hætti: 

Gildandi stefna um gististaði í Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010–2030.
Hvaða atriði stefnunnar eru til endurskoðunar?

Tillaga að breytingum á landnotkunarskilmálum í miðborginni á svæði M1a.
Greining á núverandi stöðu og mögulegar leiðir til að takmarka ölgun gististaða.

Þetta er opinn kynningarfundur um drög að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010–2030. Fundurinn er haldinn í Borgartúni 12–14, 7. hæð, fimmtudaginn 16. febrúar, kl. 17–18.30.

Allir velkomnir

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar

Tengill:

Auglýsing

skipulag@reykjavik.is