Aukafundur í Borgarstjórn

Stjórnsýsla Mannlíf

""

Boðað hefur verið til aukafundar í borgarstjórn Reykjavíkur þriðjudaginn 22. september. Fundurinn verður haldinn í sal borgarstjórnar í Ráðhúsi Reykjavíkur og hefst kl. 17.00.

 

Á aukafundinum verða teknar fyrir tvær tillögur um að draga til baka samþykkt borgarstjórnar frá 15. september 2015 um undirbúning og útfærslu á sniðgöngu Reykjavíkurborgar á ísraelskum vörum.

Fundurinn er opinn og er öllum velkomið að koma og fylgjast með fundinum af áhorfendapöllum í sal. Formleg dagskrá fundarins og tillögurnar með greinargerðum

 

See English below:

Reykjavik City Council has received two proposals regarding a withdrawal of a motion to prepare and formulate a boycott on Israeli products at a city council meeting next Tuesday September 22.