25 sækja um stöðu skrifstofustjóra

Menning og listir

""
Þann 31. október 2015 auglýsti menningar- og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar starf skrifstofustjóra rekstrar- og mannauðsmála laust til umsóknar. Umsóknarfrestur var til og með 15. nóvember 2015.
Menningar- og ferðamálasvið fer með framkvæmd menningar- og ferðamála hjá Reykjavíkurborg. Sviðið hefur yfirumsjón með starfsemi Borgarbókasafns Reykjavíkur, Borgarsögusafns Reykjavíkur, Höfuðborgarstofu og Listasafns Reykjavíkur. Sviðið hefur jafnframt umsjón með málefnum Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsi, tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu, Listahátíðar í Reykjavík og Sinfóníuhljómsveitar Íslands fyrir hönd Reykjavíkurborgar.  Menningar og ferðamálasvið sér um samninga, styrki og samskipti við lista- og menningarlífið og er borgaryfirvöldum til faglegrar ráðgjafar í þeim málaflokkum sem undir sviðið heyra. 
 
25 einstaklingar sóttu um starf skrifstofustjóra en síðar drógu fjórir aðilar umsókn sína tilbaka.
 
Umsækjendur um stöðuna eru:

Anna María Axelsdóttir, fjármálastjóri.
Áslaug Maack Pétursdóttir, MPM
Ásmundur R. Richardsson, deildarstjóri
Bergur Þór Steingrímsson, viðskiptafræðingur
Davíð Freyr Þórunnarson, framkvæmdastjóri
Garðar Svavar Gíslason, verkefnastjóri
Grétar Júníus Guðmundsson, blaðamaður
Guðmundur Eggert Finnsson, verkefnastjóri
Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri
Huld Ingimarsdóttir, verkefnastjóri
Ingunn Sigurgeirsdóttir, rekstrarstjóri
Jódís Skúladóttir, lögfræðingur
Jón Gunnar Borgþórsson, viðskiptafræðingur
Magnús Bjarni Baldursson, framkv.stj./verkefnastj.
Matthías Einarsson, viðskiptafræðingur
Rannveig Guðmundsdóttir, viðskiptalögfræðingur
Rebekka Silvía Ragnarsdóttir, MBA
Ricardo Mario Villalobos, rekstrarstjóri
Sigrún Halldórsdóttir, mannauðsráðgjafi
Sonja Björk Ragnarsdóttir, vöruhönnuður og innanhússarkitekt
Svavar Jósefsson, verkefnastjóri