14 sækja um stöðu sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar

Skóli og frístund Mannlíf

""

Alls sóttu 14 umsækjendur um stöðu sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Umsóknarfrestur var til 24. júní sl. 

Þeir sem sóttu um stöðuna eru: 
 
Baldur Pálsson, fræðslustjóri;
Davíð Freyr Þórunnarson, menningarstjórnandi;
Grétar Erlingsson, framkvæmdastjóri;
Guðlaug Sturlaugsdóttir, skólastjóri;
Gunnar Kristinn Þórðarson, stjórnsýslufræðingur;
Halla Birgisdóttir;
Helgi Grímsson, skólastjóri;
Hrönn Árnadóttir, M.A. í íþróttasálfræði;
Rannveig Björk Þorkelsdóttir, uppeldis og menntunarfræðingur og doktorsnemi;
Sigríður Ágústsdóttir, skólastjóri;
Særún Magnea Samúelsdóttir, M.A.í menningar-og menntastjórnun;
Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla;
Þorsteinn Frímann Sigurðsson, viðskiptafræðingur;
Þorsteinn Sæberg Sigurðsson, skólastjóri.
 
Nýr sviðsstjóri mun taka til starfa 1. október 2015.