Fréttir - skipulagsmál

Fulltrúar Háskóla Íslands og stofnana og fyrirtækja sem standa að starfsnáminu við undirritun samninganna á dögunum.
16. febrúar 2018
Samstarf um starfsnám í umhverfis- og auðlindafræði

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar er einn af samstarfsaðilum um starfsnám fyrir meistaranema í umhverfis- og auðlindafræði við Háskóla Íslands.

Vegglistaverk eftir Þórdísi Erlu Zoëga við Smiðjustíg.
9. febrúar 2018
Ásýnd borgar í litum, ljósum og listum

Hvaða máli skipta lýsing, litir og list í borgum? Hafa þessir þættir áhrif á líðan borgarbúa? Hvernig má gera borg heimilislega? Velkomin á fund á Kjarvalsstöðum í fundarröðinni Borgin, heimkynni okkar sem umhverfis- og skipulagssvið stendur fyrir þriðjudaginn 13. febrúar kl. 20.

Miklabraut
3. febrúar 2018
Fýsilegt að Miklabraut fari í stokk

Stokkur fyrir bílaumferð um Miklubraut frá Snorrabraut og austur fyrir Kringlu hefur verið til skoðunar og bendir frummat til þess að það sé fýsilegur kostur.