Rúv-reitur við Efstaleiti

Uppbygging nýs hverfis á RÚV-reit hefst með gatnagerð og lagnavinnu.
Vinnusvæði: 
Efstaleiti - RÚV reitur
  • Ný íbúðarhús munu rísa á RÚV reitnum
  • Skýringaruppdráttur (einnig aðgengilegur sem pdf skrá undir tengd skjöl)
Nánar um verkefnið: 

Ný gata, Lágaleiti, mun liggja norðan við Útvarpshúsið milli Háaleitisbrautar og Efstaleitis. Sunnan Útvarpshússins kemur svo Jaðarleiti sem verður botnlangi frá Efstaleiti.  Í hugmyndasamkeppni um RÚV- reitinn varð Arkþing hlutskarpast.

Helstu verkþættir:

  • Tvær nýjar götur: Lágaleiti og Jaðarleiti
  • Lögnum verður komið fyrir
  • Gangstéttir lagðar og gróðri plantað
  • Stór heitavatnslögn, Reykjaæð, verður færð nær Útvarpshúsi
Tímaáætlun: 
 
Frá Til
Frumathugun
   
Hönnun og áætlanagerð
   
Framkvæmd verks
Haust 2016 Vor 2019

 

Áætluð verklok gatnagerðar

Vor 2019

 

Hvernig miðar verki?: 

14. nóv. 2016: Verkið hefur verið boðið út og framkvæmdir eru hafnar.

16. janúar 2017: 

  • Verið er að hefja vinnu við færslu hitaveitulagnar sem liggur þvert yfir svæðið frá Háaleitisbraut að Efstaleiti.  Þvera þarf bæði Háaleitisbraut og Efstaleiti.
  • Verið að vinna við jarðvegsskipti, fleygun og lagnir í götum og bílastæðum
Verkkaupi: 
Reykjavíkurborg og RÚV í samstarfi við Veitur, Skugga, Mílu og Gatnaveituna
Verkefnisstjóri hönnunar og áætlanagerðar: 
Auður Ólafsdóttir
Verkefnisstjóri framkvæmdar: 
Þór Gunnarsson
Verktaki: 
Jarðval
Hönnun: 
Mannvit, Hornsteinar
Eftirlitsmaður: 
Einar Sverrir Óskarsson, sími 4228000

Verkkaupi er Reykjavíkurborg og RÚV í samstarfi við Veitur, Skugga, Mílu og Gatnaveituna

Ábyrgðarmaður vinnusvæðamerkinga: 
Árni Geir Eyþórsson , sími 8483537
Ábyrgðarmaður þessarar síðu: 
Þór Gunnarsson
Umsjón með framkvæmdasjá: 
Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

2 + 10 =