Hverfið mitt Vesturbær - framkvæmdir 2017

Verkefni sem íbúar kusu 2016 til framkvæmdar 2017. Hverfið mitt er hugmyndasöfnun og kosning um nýframkvæmdir og viðhald í hverfum borgarinnar.
Vinnusvæði: 
Vesturbær
 • Hverfið mitt: Frá hugmyndasöfnun til framkvæmdar
  Hverfið mitt: Frá hugmyndasöfnun til framkvæmdar
Nánar um verkefnið: 

Verkefnin sem íbúar kusu og verkstaða þeirra:

1. Leggja göngu- og hjólastíg aftan við Olís við Ánanaust

 • Verkstaða 17. ágúst : Lokið

 

2. Bæta og fegra skúrana við Ægisíðu

 • Verkstaða 1. sept : Lokið

 

3. Betri lýsing á stíg milli Hofsvallagötu og Kaplaskjólsvegar

 • Verkstaða 1. sept : Búið er að reisa staura, eftir að setja upp ljósker. Verklok áætluð 1. okt. 

 

4. Ný gangstétt og hjólavísar á Birkimel

 • Verkstaða 16. nóvember : Er í framkvæmd.

 

5. Ljóð sem birtist í rigningu

 • Verkstaða 16. nóvember: Búið að semja við höfunda ljóðanna, stenslar eru í smíðum, verður þó ekki framkvæmt fyrr en með vorinu þegar snjóa leysir. 

 

6. Betri sparkvelli á Ægisíðu og Sörlaskjól

 • Verkstaða 25. okt : 70% lokið klárast á næstu tveimur vikum.

 

7. Sleðabrekka á Lynghagaróló

 • Verkstaða 17. ágúst : Lokið

 

8. Gangbrautarljós við Ánanaust

 • Verkstaða 16. nóvember :  Framkvæmdir hefjast á næstu vikum.

 

9. Ungbarnarólur með foreldrasæti

 • Verkstaða 16. nóvember : Verður sett upp á næstu tveimur vikum.

 

10. Drykkjarfontur á Eiðsgranda

 • Verkstaða. 16 nóvember :  er á lokametrunum..

 

11. Leggja gangstétt á milli Ála- og Flyðrugranda

 • Verkstaða 17. ágúst : Lokið.

 

Um Hverfið mitt

Hverfið mitt er samráðsverkefni íbúa og stjórnsýslu um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri nýframkvæmda- og viðhaldsverkefna í hverfum Reykjavíkurborgar. Byggt er á hugmyndum um að virkja almenning til þátttöku í lýðræðislegri umræðu og ákvarðanatöku.

Framkvæmdir sem settar eru hér í Framkvæmdasjá undir heitinu „Hverfið mitt 2017“ byggja á hugmyndum sem íbúar skiluðu inn í maí og júni 2016 og fóru síðan í kosningu í nóvember 2016.

Sjá nánar um fyrirkomulag á vefsíðunni reykjavik.is/hverfid-mitt-2016-framkvaemdir-2017 en þar er listi yfir öll valin verkefni.

.

Tímaáætlun: 
 
Frá Til
Frumathugun
   
Hönnun og áætlanagerð
08.12.2016 12.04.2017
Framkvæmd verks
01.05.2017 01.09.2017

 

Áætluð verklok

September 2017

 

Hvernig miðar verki?: 

 

 

Kostnaður: 

Áætlaður heildarkosnaður er 54 milljónir kr.

Verkkaupi: 
Reykjavíkurborg
Verkefnisstjóri frumathugunar: 
Sonja Wiium
Verkefnisstjóri forhönnunar: 
Sonja Wiium
Verkefnisstjóri hönnunar og áætlanagerðar: 
Róbert G Eyjólfsson
Verkefnisstjóri framkvæmdar: 
Róbert G. Eyjólfsson
Verktaki: 
Bergþór ehf
Hönnun: 
Mannvit (Götur, gönguleiðir og lagnir ), Landmótun sf ( Landmótun og gróður )
Eftirlit: 
Verkfræðistofa Reykjavíkur
Eftirlitsmaður: 
Guðmundur Hlír Sveinsson
Netfang: 
ghs@vsr.is
Ábyrgðarmaður vinnusvæðamerkinga: 
Bergþór Ottósson
Ábyrgðarmaður þessarar síðu: 
Róbert G Eyjólfsson
Umsjón með framkvæmdasjá: 
Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi

Þarfnast þessi síða lagfæringar?