Hverfið mitt Breiðholt - framkvæmdir 2017

Verkefni sem íbúar kusu 2016 til framkvæmdar 2017. Hverfið mitt er hugmyndasöfnun og kosning um nýframkvæmdir og viðhald í hverfum borgarinnar.
Vinnusvæði: 
Breiðholt
 • Frá hugmyndasöfnun til framkvæmdar
Nánar um verkefnið: 

Verkefni sem íbúar kusu 2016 og verkefnastaða þeirra:

1. Gera áningarstað (dvalarsvæði) á opnu svæði vestan Breiðholtslaugar með borði, bekkjum og æfingatækjum.

 • Verkstaða 1.júní: Í undirbúningi hjá verktaka

2. Gera áningarstað (dvalarsvæði) í Seljahverfi með borði, bekkjum og aðstöðu til að koma saman og grilla.

 • Verkstaða 1.júní: Í undirbúningi hjá verktaka

3. Endurnýja yfirborð á hluta opins svæðis við Dverga- og Blöndubakka, um er að ræða fyrsta áfanga í heildarendurnýjun svæðis.

 • Verkstaða 1.júní: Í undirbúningi hjá verktaka

4. Bæta leiksvæðið við Unufell og gera það fjölbreyttara.

 • Verkstaða 1.júní: Í undirbúningi hjá verktaka

5. Gera dvalarsvæði fyrir ungt fólk til þess að hittast á.

 • Verkstaða 1.júní: Í undirbúningi hjá verktaka

6. Leggja þjappaðan malarstíg milli Dverga- og Arnarbakka.

 • Verkstaða 1.júní: Í undirbúningi hjá verktaka

7. Setja upp klifurtæki/þrautabraut á opið svæði austan Breiðholtsskóla.

 • Verkstaða 1.júní: Í undirbúningi hjá verktaka

8. Lagfæra krappa beygju í Elliðaárdal, gera hana meira aflíðandi.

 • Verkstaða 1.júní: Í undirbúningi hjá verktaka

9. Gera hellulagt torg á horni Engjasels og Seljabrautar með gróðri og bekkjum.

 • Verkstaða 1.júní: Í undirbúningi hjá verktaka

10. Gera gönguleið fyri götuna í beygjunni við Arnarbakka, við Breiðholtsskóla.

 • Verkstaða 1.júní: Í undirbúningi hjá verktaka

11. Lagfæra staðbundar skemmdir á göngustígum við Vesturberg.

 • Verkstaða 1.júní: Í undirbúningi hjá verktaka

12. Hreinsa tjörnina í Seljahverfi

 • Verkstaða 1.júní: Í undirbúningi hjá verktaka

13. Gróðursetja meðfram Stekkjarbakka gengt Mjódd

 • Verkstaða 1.júní: Í undirbúningi hjá verktaka 

​14. Fleiri ruslastampa í hverfið

 • Verkstaða 1.júní: Í undirbúningi hjá verktaka

15. Merkja götur við göngu- og hjólastíga í Bökkunum

 • Verkstaða 1.júní: Í undirbúningi hjá verktaka

16. Fegra Markúsartorg við Gerðuberg

 • Verkstaða 1.júní: Í undirbúningi hjá verktaka

​17. Fleiri hjólastandar í hverfið

 • Verkstaða 1.júní: Í undirbúningi hjá verktaka

Skoða niðurstöðu kosninga 2016 í öllum hverfum. 

Tímaáætlun: 
 
Frá Til
Frumathugun
2016   2016
Hönnun og áætlanagerð
2016   2017
Framkvæmd verks
2017  

 

Áætluð verklok

September 2017

 

Hvernig miðar verki?: 

 

 

Kostnaður: 

Áætlaður heildarkostnaður eru 69 milljónir kr. 

Verkkaupi: 
Reykjavíkurborg
Verkefnisstjóri hönnunar og áætlanagerðar: 
Jökull Jónsson
Netfang: 
Verkefnisstjóri framkvæmdar: 
Jökull Jónsson
Netfang: 
Verktaki: 
Sumargarðar ehf.
Hönnun: 
Mannvit (Götur, gönguleiðir og lagnir), Hornsteinar (landmótun og gróður)
Eftirlit: 
Verkfræðistofa Reykjavíkur
Eftirlitsmaður: 
Guðmundur Hlír Sveinsson
Netfang: 
ghs@vsr.is
Ábyrgðarmaður þessarar síðu: 
Jökull Jónsson
Netfang: 
Umsjón með framkvæmdasjá: 
Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

2 + 1 =