Hverfið mitt 2017 - Hlíðar

Verkefni sem íbúar kusu til framkvæmda. Hverfið mitt er hugmyndasöfnun og kosning um nýframkvæmdir og viðhald í hverfum borgarinnar.
 • Hverfið mitt: Frá hugmyndasöfnun til framkvæmdar
Nánar um verkefnið: 

Verkefni sem íbúar kusu og verkefnastaða þeirra:

1. Bæta öryggi vegfaranda við undirgöngin við Hlíðarenda

 • Verkstaða 10. apríl: Verkefni tilbúið til útboðs
   

2. Bekkir og ruslafötur í Öskjuhlíð

 • Verkstaða 10. apríl: Verkefni tilbúið til útboðs
   

3. Fleiri bekki við gönguleiðir í hverfinu

 • Verkstaða 10. apríl: Verkefni tilbúið til útboðs
   

4. Hringtorg á Rauðarárstíg við Flókagötu

 • Verkstaða 10. apríl: Verkefni tilbúið til útboðs
   

5. Lagfæra net og setja lægri körfuá Klambratúnsvellinum

 • Verkstaða 10. apríl: Verkefni tilbúið til útboðs
   

6. Lagfæra göngustíg við Veðurstofuhæð

 • Verkstaða 10. apríl: Verkefni tilbúið til útboðs
   

7. Upphækkuð gönguleið í Hamrahlíð við Stigahlíð

 • Verkstaða 10. apríl: Verkefni tilbúið til útboðs
   

8. Gangbrautarljós yfir Lönguhlíð við Bólstaðarhlíð

 • Verkstaða 10. apríl: Verkefni tilbúið til útboðs
   

9. Pétanque völlur á Klambratún

 • Verkstaða 10. apríl: Verkefni tilbúið til útboðs
   

10. Fegra svæði umhverfis Eskihlíð 2-4

 • Verkstaða 10. apríl: Verkefni tilbúið til útboðs
   

Um Hverfið mitt

Hverfið mitt er samráðsverkefni íbúa og stjórnsýslu um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri nýframkvæmda- og viðhaldsverkefna í hverfum Reykjavíkurborgar. Byggt er á hugmyndum um að virkja almenning til þátttöku í lýðræðislegri umræðu og ákvarðanatöku. 
Framkvæmdir sem settar eru hér í Framkvæmdasjá undir heitinu „Hverfið mitt 2017“ byggja á hugmyndum sem íbúar skiluðu inn í maí og júni 2016 og fóru síðan í kosningu í nóvember 2016.  Sjá nánar um fyrirkomulag á vefsíðunni Reykjavik.is/hverfid-mitt-2016

Tímaáætlun: 
 
Frá Til
Frumathugun
   
Hönnun og áætlanagerð
08.12.2016 12.04.2017
Framkvæmd verks
01.05.2017 01.09.2017

 

Áætluð verklok

September 2017

 

Hvernig miðar verki?: 

 

 

Kostnaður: 

Áætlaður heildarkostnaður eru 39 milljónir kr.

Verkkaupi: 
Reykjavíkurborg
Verkefnisstjóri frumathugunar: 
Sonja Wiium
Verkefnisstjóri forhönnunar: 
Sonja Wiium
Verkefnisstjóri hönnunar og áætlanagerðar: 
Róbert G Eyjólfsson
Verkefnisstjóri framkvæmdar: 
Róbert G Eyjólfsson
Hönnun: 
Mannvit (Götur, gönguleiðir og lagnir ), Landmótun sf ( Landmótun og gróður )
Ábyrgðarmaður þessarar síðu: 
Róbert G Eyjólfsson
Umsjón með framkvæmdasjá: 
Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

5 + 2 =