Hverfið mitt 2017 - Háaleiti og Bústaðir

Verkefni sem íbúar kusu til framkvæmda. Hverfið mitt er hugmyndasöfnun og kosning um nýframkvæmdir og viðhald í hverfum borgarinnar.
Vinnusvæði: 
Háleiti og Bústaðir
 • Hverfið mitt: Frá hugmyndasöfnun til framkvæmdar
Nánar um verkefnið: 

Verkefni sem íbúar kusu og verkefnastaða þeirra:

1. Fjölga ruslastömpum í hverfinu

 • Verkstaða 10. apríl: Í útboðsferli
   

2. Laga þrep og stíg við Bústaðaveg og Austurgerði

 • Verkstaða 10. apríl: Í útboðsferli
   

3. Mála listaverk á Réttarholtsskóla

 • Verkstaða 10. apríl: Í útboðsferli
   

4. Söguskilti um hitaveitustokkinn

 • Verkstaða 10. apríl: Í útboðsferli
   

5. Dvalarsvæði í Grundargerðisgarði

 • Verkstaða 10. apríl: Í útboðsferli
   

6. Fleiri bekkir í Háaleitishverfi

 • Verkstaða 10. apríl: Í útboðsferli
   

7. Ungbarnarólur í foreldrasæti

 • Verkstaða 10. apríl: Í útboðsferli
   

8. Endurgera stíg milli Kúrlands og Bústaðavegar

 • Verkstaða 10. apríl: Í útboðsferli
   

9. Gróðursetja í valin svæði í Fossvogsdal

 • Verkstaða 10. apríl: Í útboðsferli
   

10. Gera dvalarsvæði á opnu svæði við Háaleiti 1 - 9

 • Verkstaða 10. apríl: Í útboðsferli
   

11. Fegra og bæta leiksvæði í Úlfaskógi

 • Verkstaða 10. apríl: Í útboðsferli
   

12. Gangbrautarljós yfir Háaleitisbraut við Lágmúla

 • Verkstaða 10. apríl: Í útboðsferli
   

Um Hverfið mitt

Hverfið mitt er samráðsverkefni íbúa og stjórnsýslu um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri nýframkvæmda- og viðhaldsverkefna í hverfum Reykjavíkurborgar. Byggt er á hugmyndum um að virkja almenning til þátttöku í lýðræðislegri umræðu og ákvarðanatöku. 
Framkvæmdir sem settar eru hér í Framkvæmdasjá undir heitinu „Hverfið mitt 2017“ byggja á hugmyndum sem íbúar skiluðu inn í maí og júni 2016 og fóru síðan í kosningu í nóvember 2016.  Sjá nánar um fyrirkomulag á vefsíðunni Reykjavik.is/hverfid-mitt-2016

 

 

Tímaáætlun: 
 
Frá Til
Frumathugun
   
Hönnun og áætlanagerð
08.12.2016 12.04.2017
Framkvæmd verks
01.05.2017 01.09.2017

 

Áætluð verklok

September 2017

 

Hvernig miðar verki?: 

 

 

Kostnaður: 

Áætlaður heildarkosnaður eru 51 milljónir kr.

Verkkaupi: 
Reykjavíkurborg
Verkefnisstjóri frumathugunar: 
Sonja Wiium
Verkefnisstjóri forhönnunar: 
Sonja Wiium
Verkefnisstjóri hönnunar og áætlanagerðar: 
Róbert G Eyjólfsson
Verkefnisstjóri framkvæmdar: 
Róbert G. Eyjólfsson
Ábyrgðarmaður þessarar síðu: 
Róbert G Eyjólfsson
Umsjón með framkvæmdasjá: 
Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

5 + 12 =