Geirsgata/Lækjargata/Kalkofnsvegur breyting gatnamóta

Gatnamót Geirsgötu, Lækjargötu og Kalkofnsvegar verða færð til vegna uppbyggingar á lóðum milli Tryggvagötu og Hörpu. Lögð verður hjáleið á Geirsgötu milli Pósthússtrætis og Lækjargötu.
Vinnusvæði: 
Gatnamót Geirsgötu, Lækjargötu og Kalkofnsvegar
Nánar um verkefnið: 

Gatnamót Geirsgötu, Lækjargötu og Kalkofnsvegar verða færð til vegna uppbyggingar á lóðum milli Tryggvagötu og Hörpu. Fyrst verður gerð hjáleið á Geirsgötu austan við Pósthússtræti meðan verktaki vinnur að byggingu bílakjallara undir fyrirhugaða Geirsgötu. Hjáleiðin verður í notkun frá nóvember 2016 og fram á sumarið 2017. Fyrirhugað er að bjóða út aðrar gatnaframkvæmdir í ársbyrjun 2017.

Tímaáætlun: 
 
Frá Til
Frumathugun
   
Hönnun og áætlanagerð
2014 jan 2017
Framkvæmd verks
okt 206 árslok 2017

 

Áætluð verklok

Síðla árs 2017

 

Hvernig miðar verki?: 

2. nóv. 2016: Verktaki er byrjaður að gera hjáleið á Geirsgötu.

 

Verkkaupi: 
Reykjavíkurborg
Verkefnisstjóri frumathugunar: 
Stefán Agnar Finnssson
Verkefnisstjóri hönnunar og áætlanagerðar: 
Auður Ólafsdóttir
Verkefnisstjóri framkvæmdar: 
Þór Gunnarsson
Verktaki: 
ÞG verk
Hönnun: 
Verkfræðistofan Hnit
Ábyrgðarmaður þessarar síðu: 
Auður Ólafsdóttir
Umsjón með framkvæmdasjá: 
Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

3 + 3 =