Framkvæmdir á Klambratúni - torg sunnan við Kjarvalsstaði

Verkið felur í sér að gera hellulagt torg sunnan við Kjarvalsstaði með setpöllum og tröppum. Svæðið á að tengja listasafnið á Kjarvalsstöðum betur við útivistarsvæðið á Klambratún.
Vinnusvæði: 
Klambratún
 • Yfirlitsmynd af framkvæmdasvæðinu
  Yfirlitsmynd af framkvæmdasvæðinu
 • Yfirlitsmynd af framtíðarskipulagi garðsins - rauði kassinn sýnir framkvæmdasvæði 2016 - 2017
  Yfirlitsmynd af framtíðarskipulagi garðsins - rauði kassinn sýnir framkvæmdasvæði 2016 - 2017
 • Snið af setpöllum og tröppum
  Snið af setpöllum og tröppum
 • Consept mynd
  Consept mynd
 • Steyptar bylgjutröppur brotnar upp með gróðurbeðum
  Steyptar bylgjutröppur brotnar upp með gróðurbeðum
 • Mynd sem sýnir hvernig torgið tengist Kjarvalsstöðum.
  Konsept-mynd sem sýnir hvernig torgið tengist Kjarvalsstöðum
 • Mynd tekin af framkvæmdasvæði í Júlí
  Mynd tekin af framkvæmdasvæði í Júlí
Nánar um verkefnið: 

Torg sunnan við Kjarvalsstaði

 • Þungamiðja garðsins á að vera dvalarsvæði/torg í hallanum sunnan við Kjarvalsstaði
 • Hæðarmunur svæðisins er ýktur og með því skapast skjólgott rými til dvalar og leikja
 • Bylgjutröppur með gróðurbeðum og setstallar úr sjónsteypu og grasi
 • Torg með listrænu yfirbragði þar sem efnisvalið tekur mið af Kjarvalsstöðum

 

Tímaáætlun: 
 
Frá Til
Frumathugun
   
Hönnun og áætlanagerð
   
Framkvæmd verks
11. Júlí 2017  

 

Áætluð verklok

15. október 2017

 

Hvernig miðar verki?: 

 

 

Kostnaður: 

60 - 70 milljónir

Verkkaupi: 
Reykjavíkurborg
Verkefnisstjóri framkvæmdar: 
Marta María Jónsdóttir
Verktaki: 
NKEA slf - Grafa og Grjót ehf
Hönnun: 
Liska ehf - Landsalaga ehf - HNIT ehf
Eftirlit: 
VSÓ Ráðgjöf
Eftirlitsmaður: 
Kristín Arna Ingólfsdóttir
Netfang: 
Kristin.arna@vso.is
Ábyrgðarmaður vinnusvæðamerkinga: 
Sölvi Steinarr Jónsson
Ábyrgðarmaður þessarar síðu: 
Marta María Jónsdóttir
Umsjón með framkvæmdasjá: 
Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

5 + 15 =