Endurgerð á opnum leiksvæðum í Háaleiti og Bústaðarhverfi

Endurgerð á opnum leiksvæðum við Traðarland og á milli Kjalarlands og Huldulands
Vinnusvæði: 
Opin leiksvæði við Traðarland og á milli Kjalarlands og Huldulands
 • Loftmynd af leiksvæðinu á milli Kjalarlands og Huldulands fyrir framkvæmd
  Loftmynd af leiksvæðinu á milli Kjalarlands og Huldulands fyrir framkvæmd
 • Loftmynd af leiksvæðinu við Traðarland fyrir framkvæmd
  Loftmynd af leiksvæðinu við Traðarland fyrir framkvæmd
 • Teikning af fyrirhugaðri endurgerð við leiksvæðið við Kjalarland/Hulduland
  Teikning af fyrirhugaðri endurgerð við leiksvæðið við Traðarland
 • Teikning af fyrirhugaðri endurgerð við leiksvæðið við Traðarland
  Teikning af fyrirhugaðri endurgerð við leiksvæðið við Traðarland
 • Leiksvæði við Traðarland - mynd tekin 13. september 2017
  Leiksvæði við Traðarland - mynd tekin 13. september 2017
 • Leiksvæði við Traðarland - mynd tekin 10. október 2017
  Leiksvæði við Traðarland - mynd tekin 10. óktóber 2017
Nánar um verkefnið: 

Framkvæmdin við Traðarland felur í sér að endurgera leiksvæði að mestu leyti upp með nýju dvalarsvæði og nýjum stígum sem tengir dvalar- og leiksvæðið betur saman við nærumhverfið, ný klifurgrind og gormatæki var sett á svæðið, róla færð til, nýtt fallvarnarefni, ný beð og lýsing bætt á svæðinu.

Framkvæmdin við Kjalarland/Hulduland felur í sér að endurgera körfuboltavöllin með nýjum körfum og nýju malbiki, nýtt dvalarsvæði og nýjum stígum sem tengir dvalar- og leiksvæðið betur saman við nærumhverið, nýtt gormatæki og róla færð til og fallvarnarefni sett undir tæki, ný gróðurbeð og lýsing bætt á svæðinu.


 

Tímaáætlun: 
 
Frá Til
Frumathugun
   
Hönnun og áætlanagerð
   
Framkvæmd verks
   

 

Áætluð verklok

1. óktóber 2017

 

Hvernig miðar verki?: 

Framkvæmdum er lokið og unnið er í að laga nokkrar athugarsemdir sem komu fram í úttekt í óktóber.

 

Verkkaupi: 
Reykjavíkurborg
Verkefnisstjóri hönnunar og áætlanagerðar: 
Marta María Jónsdóttir
Verkefnisstjóri framkvæmdar: 
Marta María Jónsdóttir
Verktaki: 
Barr ehf
Hönnun: 
Landhönnun slf
Eftirlit: 
VSÓ Ráðgjöf
Eftirlitsmaður: 
Kristin.arna@vso.is
Netfang: 
Kristin.arna@vso.is
Ábyrgðarmaður vinnusvæðamerkinga: 
Stefán Gunnlaugsson
Ábyrgðarmaður þessarar síðu: 
Marta María Jónsdóttir
Umsjón með framkvæmdasjá: 
Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

8 + 10 =