Verkefni mannréttindaskrifstofu sem snúa að fötlun má nálgast í starfsáætlun í mannréttindamálum 2017. Eldri starfsáætlanir í mannréttindamálum má nálgast hér.
 
Á mannréttindaskrifstofu starfar sérfræðingur sem sinnir m.a. utanumhaldi um ferlinefnd fatlaðs fólks og notendaráð fatlaðs fólks, vinnur að aðgerðum til að sporna gegn ofbeldi gagnvart fötluðu fólki og starfar með starfs- og stýrihópum að ýmiss konar stefnumótun hverju sinni sem varðar málefni fatlaðs fólks.
 
Auðlesið efni
Hér er síða á auðlesnu máli með upplýsingum hvar sé hægt að leita sér hjálpar bæði varðandi kynbundið ofbeldi og ofbeldi gegn börnum.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

3 + 12 =