Leikskólar

Í Reykjavík er starfræktur fjöldi leikskóla, sumir á vegum borgarinnar en aðrir sjálfstætt starfandi. Leikskólinn er fyrsta skólastigið og þar læra börnin á skapandi hátt um allt milli himins og jarðar.

""

Borgarreknir leikskólar

Upplýsingar um leikskóla sem eru starfræktir af Reykjavíkurborg.

""

Sjálfstætt starfandi leikskólar

Upplýsingar um sjálfstætt starfandi leikskóla í Reykjavík.

""

Dagforeldrar

Upplýsingar um dagforeldra í Reykjavík.

Innritun í leikskóla

Áður en þú sækir um í leikskóla er ýmislegt sem er gott að huga að. Hér finnur þú hagnýtar upplýsingar um það hvernig þú sækir um pláss í leikskóla fyrir barnið þitt og hvernig innritunarferlið virkar.

Að byrja í leikskóla

Að byrja í leikskóla markar upphaf skólagöngunnar og er því stór stund í lífi bæði barns og foreldra. Hér getur þú lesið allt um það hvernig aðlögun í leikskóla gengur fyrir sig, hvað er gott að hafa með í leikskólann, hvernig þú notar Völu og annað gagnlegt.

Leikskólastarfið

Hver leikskóli er sérstakur. Hér er fjallað um daglegt líf í leikskólum borgarinnar, áherslur í leik og starfi og ýmis hagnýt mál eins og hvernig á að sækja um flutning milli leikskóla eða breytingu á vistunartíma.

Leikskólareiknirinn

Hver er staðan á biðlistum í leikskólum borgarinnar? Ráðfærðu þig við Leikskólareikninn og fáðu áætlaða spá um stöðu þíns barns á biðlista.

Viltu vinna í leikskóla?

Viltu vera fyrirmynd og skapa góðar minningar? Komdu að vinna í einum af leikskólum Reykjavíkurborgar og taktu þátt í að móta framtíð komandi kynslóða og láta drauma rætast! Viltu ekki vera með?

Getum við aðstoðað?

Þarftu frekari aðstoð eða fannstu ekki það sem þú varst að leita að? Þjónustuver borgarinnar getur aðstoðað þig í síma 411 1111, á netspjalli og í gegnum netfangið innritun.leikskolar@reykjavik.is.

Þú finnur algengar spurningar og svör við þeim á Spurt og svarað um leikskóla.