Fjölmenningardagur / Multicultural day

Fjölmenningardagur Reykjavíkurborgar verður haldinn 27. maí 2017 í Hörpu. Nánari upplýsingar væntanlegar.

 
 • Það er alltaf gaman að máta búninga
  Það er alltaf gaman að máta búninga
 • Fjölþjóðlegur markaður
  Fjölþjóðlegur markaður
 • Fjölmenningardagur 2016
  Jóhanna Ruth sigurvegari Ísland got talent stígur á svið í Kaldalóni kl. 14:35
 • Jóhanna Ruth sigurvegari Ísland got talent
  Jóhanna Ruth sigurvegari Ísland got talen
 • AmAbadamA
  Amabadama munu tæta og trylla í Hörpunni kl. 15:00
 • Hildur
  Hildur tekur lagið í Hörpunni
 • Gunnar Sigurðsson
  Gunnar Sigurðsson
 • Nana Gboski frá Ghana
  Nana Gboski frá Ghana
 • Unnur Sara Eldjárn
  Unnur Sara Eldjárn
 • Múltíkúltíkórinn
  Múltíkúltíkórinn
 • Balkan dansarar
  Balkan dansarar
 • Litháískur kór
  Litháískur kór
 • Flottu krakkarnir úr Battlað í borginni
  Flottu krakkarnir úr Battlað í borginni
 • Japanskt trommutatriði
  Japanskt trommutatriði

Skrúðganga // Parade kl. 13.00

Hugmyndin er sú að fá fulltrúa frá hinum ýmsu hópum í skrúðgönguna og eru þátttakendur hvattir til að mæta með fána, borða eða annað sem auðkennir viðkomandi hóp. Óskað er eftir því að hóparnir láti vita hafi þeir sérstakar óskir; til dæmis varðandi flutning á tónlist, dansi, notkun farartækja eða annað sem og um áætlaðan fjölda þátttakenda ef mögulegt er. Þetta er mikilvægt til þess að tónlistar- og dansatriði dreifist vel um alla gönguna. Gengið verður frá Hallgrímskirkju að Hörpunni. Borgarstjóri Reykjavíkur, Dagur B. Eggertsson mun setja fjölmenningardaginn stundvíslega kl. 13.00.

English

The idea is to bring together participants from various groups in the parade. Participants are encouraged to bring flags, emblems or banners as a representation of their group. It´s not necessary to take part in the parade as a part of a group and everyone is free to join the parade. Please specify if you have any special requests, e.g. regarding music, dance, drums, vehicles etc. If possible, an estimated number of participants would also be appreciated. This is important when considering placement of the dance and music acts in the parade

Markaður í Hörpu 14:00 -17:00 // Market in Harpa 2:00 - 5:00pm

Í Hörpu verður markaður þar sem kynnt verður handverk, hönnun, matur og menning frá hinum ýmsu löndum.

Við verðum bæði inni í Hörpunni og með veislutjald fyrir utan þar sem hægt að smakka alls kyns góðgæti.

Sýningaraðilar í Hörpu árið 2016 eru:

Afganistan
AfroZone
AFS á Íslandi
Al Andalus tapas
Andrzej Stodulski 
Association of Nigerians in Iceland 
BELARUS
Blúndugler glass work 
Búddistasamtökin SGI á Íslandi 
Dóminíska lýðveldið Cocina Rodriquez
Félag Litháa á Íslandi
Félag Mexíkóa á Íslandi - AMEIS
Félag Nepala á Íslandi 
Félag Sameinuðu þjóðanna
Félag Venesúelabúa
Félag Úkraínumanna á Íslandi
Félagið Horizon
Filipino-Icelandic Association  
Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar
FPÍ - Félag Portúgölskumælandi á Íslandi/ AFPI - Associação dos Falantes de Português na Islândia 
Iceland News Polska
Ísland-Marokkó
Japan
JóGu
KENYA HAKUNA MATATA
Kólumbía og Ekvador
Kólumbískt Kaffi
Kúba og VÍK
Kvennaathvarfið
LETTLAND - Lettneska félagið á Íslandi
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
Makedonia
Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar
Menningarsetur múslima á íslandi / Islamic Cultural Center of Iceland
Mímir-símenntun
Móðurmál
New Zealand
Norræna húsið
Northern Light Chinese Women's Book Club
Ós Pressan
Polka Bistro
Project Pearl International
Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi/W.O.M.E.N. in Iceland 
SPI - Samtök Pólverja á Íslandi 
Suður Kórea
Tears Children and Youth Aid
Thailand
Thailand group
The Redeemed Christian Church of God
Third Road Studio 
Tibetan-Ramen Momo
Umboðsmaður borgarbúa
VIETICE COMMUNITY (VIC)
Yakutia

 

English

In Harpa Concert hall there will take place a market where you will find handmade arts and crafts, design staff and food from all over the world. We will be inside Harpan in Flói and we will also have a big tent infront of Harpa where you can taste food from all over the world.

Lifandi skemmtidagskrá í Hörpu 14.30 -17.00 // Live entertainment from 2:30 - 5:00 pm

Í Kaldalóni í Hörpu verðu nóg um að vera á fjölmenningardaginn.  

Fram koma meðal annars:

 • Jóhanna Ruth Luna Jose sigurvegari Ísland got talent
 • Hildur
 • Amabadama 
 • Dans Brynju Péturs 
 • Japanskt trommuatriði Wadaiko
 • High life music
 • Binasuan flippseyskur þjóðdans
 • Unnur Sara Eldjárn söngkona
 • TaeKwonDo bardagalist 
 • Powaqa
 • Mexikóskt /íslenskt  tónlistar atriði 
 • PLeikhús
 • Aldís Sigurðardóttir söngkona
 • Bollyknockout
 • Tónverkur
 • Múltíkúltíkórinn 
 • Hop Trop balkandans
 • Tælenskt dansatriði
 • Gija litháískur kór
 • Bollywood kennsla
 • Spilað á munngígju 

Og margt margt fleira. 

Kynnir: Gunnar Sigurðsson hraðfréttamaður.

Komum saman, gleðjumst saman og fögnum fjölbreytileikanum í borginni okkar!

Fréttir af Fjölmenningardegi

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

3 + 7 =