Borgarstjórn í beinni

 

Fundir borgarstjórnar eru að jafnaði haldnir fyrsta og þriðja þriðjudag
hvers mánaðar og hefjast kl. 14.00.

 

D a g s k r á

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 21. nóvember 2017 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00

 

1. Kjörgengi Kristínar Soffíu Jónsdóttur, sbr. 1. lið fundargerðar forsætisnefndar frá 17. nóvember 2017

2. Annar áfangi tilraunaverkefnis um styttingu vinnuvikunnar sbr. 33. lið fundargerðar borgarráðs frá 9. nóvember 2017

3. Tillaga borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina um stofnun stýrihóps vegna deilihúsnæðis í Reykjavík

4. Kosning í velferðarráð

5. Fundargerð borgarráðs frá 27. október
Fundargerðir borgarráðs frá 28. október
Fundargerð borgarráðs frá 9. nóvember
Fundargerð borgarráðs frá 16. nóvember

6. Fundargerð forsætisnefndar frá 17. nóvember
Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 10. nóvember
Fundargerð mannréttindaráðs frá 14. nóvember
Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 13. nóvember
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 8. nóvember
Fundargerð stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 13. nóvember
Fundargerð velferðarráðs frá 2. nóvember
Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 8. og 15. nóvember

 

Reykjavík, 17. nóvember 2017

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar

Is this page useful or is something missing?

4 + 2 =