Hverfisráð Árbæjar - Fundur nr. 130

Hverfisráð Árbæjar

Ár 2017, þriðjudaginn 10. janúar var haldinn 130. fundur Hverfisráðs Árbæjar. Fundurinn var haldinn í Norðlingaskóla og hófst hann kl.16.15. Viðstödd voru: Þorkell Heiðarsson, Björn Gíslason, Hildur Hrönn Oddsdóttir og Þráinn Árni Baldvinsson. Einnig var viðstödd: Sólveig Reynisdóttir framkvæmdarstjóri þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts.

Fundarritari var Trausti Jónsson, verkefnastjóri ÞÁG.

Þetta gerðist:

1. Fram fer kynning á Brautarholti.

Aðalbjörg Ingadóttir, aðstoðarskólastjóri Norðlingaskóla tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

2. Fram fer kynning á móttöku nýrra nemenda í Árbæjarskóla.

3. Önnur mál.

a. Nágrannavarsla.

Beiðni íbúa Brekkubæjar afgreidd og samþykkt.

b. Samningur Þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Frístundamiðstöðvarinnar Ársels á rekstri félagsmiðstöðvar Hraunbæjar 105.

Fyrirhuguð framlenging kynnt.

c. Opin fundur um uppbyggingu útivistarsvæðis við Rauðavatn kynntur.

Fundi slitið kl. 17.50

Þorkell Heiðarsson

Þráinn Árni Baldvinsson Björn Gíslason

Hildur Hrönn Oddsdóttir