Borgarsögusafn Reykjavíkur

Þann 1. júní 2014 varð til nýtt sameinað safn, Borgarsögusafn Reykjavíkur, en undir það heyra söfnin og sýningarnar: Árbæjarsafn, Landnámssýningin 871 +/- 2, Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Sjóminjasafnið í Reykjavík og Viðey.

 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

5 + 2 =