Betri hverfi 2015

Hér að neðan má skoða úrslit í öllum hverfum árið 2015 með því að velja viðkomandi hverfi. Þátttaka 2015 jókst um 23,2% frá fyrra ári

Árbær - Breiðholt - Grafarholt og Úlfarsárdalur - Grafarvogur - Háaleiti og Bústaðir - Hlíðar - Kjalarnes - Laugardalur - Miðborg - Vesturbær

 

Upplýsingar um fyrirkomulag kosninga er að finna á vefsíðunni Hverfidmitt.is

Fréttir - Betri hverfi

Þátttaka í kosningum íbúalýðræðisverkefnisins Hverfið mitt hefur aldrei verið betri
21. nóvember 2017
Íbúar kusu um framkvæmdir í hverfum

Þátttaka í kosningum íbúalýðræðisverkefnisins Hverfið mitt hefur aldrei verið betri, en kosningaþátttaka var 10,9%.  Kosningaþátttaka árið 2016 var 9,4% og þar áður 7,3%. 

Atkvæðisrétt höfðu allir íbúar í Reykjavík 16 ára og eldri og voru nærri 102 þús íbúar á kjörskrá. Af þeim nýttu sér 11.113 rétt sinn til að kjósa.  Kosningar stóðu yfir á vefnum Hverfið mitt 3. – 19. nóvember.

Kosningar eru hafnar
3. nóvember 2017
Hverfið mitt: Kosningar eru hafnar

Kosningar á Hverfidmitt.is eru hafnar og standa þær til 19. nóvember.  Íbúar í Reykjavík kjósa hvaða hugmyndir koma til framkvæmda á næsta ári.

Hverfið mitt - frá hugmynd til framkvæmda
31. október 2017
HM-kosningar hefjast á föstudag

Kosningar í íbúalýðræðisverkefninu Hverfið mitt hefjast á föstudag 3. nóvember og standa til 19. nóvember. Allir sem verða 16 ára í ár og eldri geta kosið.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 5 =