Forsíða

Fréttir

Vatnið afhent UNICEF frá vinstri: Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri UNICEF, Ragnhildur Ísaksdóttir, mannauðsstjóri Reykjavíkurborgar, Lóa Birna Birgisdóttir, verkefnisstjóri Heilsuleika Reykjavíkurborgar og Harpa Hrund Berndsen, mannauðsráðgjafi á mannauðsdeild Reykjavíkurborgar
26.05.2017
Þriggja vikna Heilsuleikum Reykjavíkurborgar lauk nýverið en á þriðja þúsund starfsmanna borgarinnar tók þátt. Þátttakendur gerðu samanlagt yfir hálfa milljón af heilsueflandi æfingum á meðan á leikunum stóð og söfnuðu í leiðinni vatni handa börnum...
Gleðilegan Fjölmenningardag 2017
26.05.2017
Fjölmenningardagurinn verður haldinn hátíðlegur í Hörpu laugardaginn 27. maí nk. Fjölmenningardagurinn hefur öðlast sess í hugum borgarbúa enda setur hátíðin skemmtilegan blæ á borgarlífið. Hátt í 20.000 manns sóttu hátíðina í fyrra.
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri ásamt Reykvíkingum ársins 2014, bræðrunum Kristjáni og Gunnari Jónassonum, kaupmönnum í versluninni Kjötborg á Ásvallagötu.
26.05.2017
Borgarstjóri óskar nú eftir tilnefningum um Reykvíking ársins.  Leitað er að einstaklingi sem með háttsemi sinni eða atferli hefur verið til fyrirmyndar á einhvern hátt.