Hæ! Hvernig getum við aðstoðað?
Efst á baugi

HönnunarMars 2025
Hátíð hönnunar og arkitektúrs verður haldin í 17. sinn dagana 2.–6. apríl undir þemanu Uppspretta og henni fylgir kynngimagnaður kraftur upphafsins, gleði og glens um alla borg.
Sjá meira

Stockfish kvikmyndahátíð
Stockfish er kvikmynda- og bransahátíð fagfólks í kvikmyndageiranum sem haldin er í Bíó Paradís og víðar um borgina 3.–13. apríl. Sýndar verða 20 sérvaldar alþjóðlegar verðlaunamyndir á hátíðinni.
Sjá meira

Hugmyndasöfnun um betri nýtingu tíma og fjármuna Reykjavíkurborgar
Opnað hefur verið fyrir innsendingar í hugmyndasöfnun um hvernig megi nýta bæði tíma og fjármagn Reykjavíkurborgar sem best. Samráðið er öllum opið og allar tillögur og ábendingar eru vel þegnar.
Sjá meira

Byggjum borg fyrir fólk
Borgarstjóri stóð fyrir kynningarfundi um húsnæðismál í Ráðhúsi Reykjavíkur föstudaginn 28. mars. Upptökur og kynningar frá fundinum eru nú aðgengilegar á vefnum.
Sjá meira

Húsnæðisátak
Markmiðið með íbúðaruppbyggingu í grónum hverfum borgarinnar er að vinna hratt og vel við að deiliskipuleggja og úthluta byggingarhæfum íbúðalóðum til að mæta þörf á húsnæðismarkaði.
Sjá meira

Vetrarþjónustan í borginni
Þegar snjór fellur eða hálka myndast í Reykjavík er unnið samkvæmt viðbragðsáætlun vetrarþjónustu. Aðstæður eru vaktaðar reglubundið og mannskapur kallaður út eftir þörfum.
Sjá meira

Sendu okkur ábendingu
Á ábendingavef borgarinnar er hægt að senda inn ábendingu um hvað sem er. Allar ábendingar eru lesnar og flokkaðar af þjónustuveri og þeim komið til skila til þeirra sem hafa með málið að gera og þeir senda svar til baka.
Sjá meira